83
Microlife BP B3 Comfort PC
IS
Rafhlöður tómar – skipt um
Þegar rafhlöðurnar hafa tæmst blikkar rafhlöðutáknið
AQ
um leið
og kveikt er á tækinu (myndin sýnir tóma rafhlöðu). Þá er ekki hægt
að gera frekari mælingar og skipta verður um rafhlöður.
1. Opnaðu rafhlöðuhólfið
9
aftan á tækinu.
2. Skiptu um rafhlöður – og gættu þess að þær snúi rétt eins og
táknin í rafhlöðuhólfinu sýna.
3. Stilling dagsetningar og tíma fylgir sama ferli og lýst er í kafla
«1. Notkun tækisins í fyrsta sinn»
Minnið geymir áfram allar mælingar en endurstilla þarf
dagsetningu og tíma – þess vegna blikkar ártalið sjálfkrafa
þegar skipt hefur verið um rafhlöður.
Hvernig rafhlöður og hvernig skal meðhöndla þær?
Notaðu 4 nýjar og endingargóðar 1.5 V alkalín rafhlöður í
stærð AA.
Notaðu ekki rafhlöðurnar lengur en fram að síðasta sölu-
degi þeirra.
Taktu rafhlöðurnar úr blóðþrýstingsmælinum ef ekki á að
nota hann tímabundið.
Notkun endurhlaðanlegra rafhlaða
Þú getur einnig notað endurhlaðanlegar rafhlöður í tækið.
Notaðu eingöngu endurhlaðanlegar rafhlöður af tegundinni
«NiMH».
Ef táknið sem gefur til kynna að rafhlöður séu tómar birtist
þarf að fjarlægja rafhlöðurnar og endurhlaða þær. Þær
mega ekki vera áfram í tækinu vegna þess að þá geta þær
skemmst (tæmst algjörlega vegna smávægilegrar
rafmagnsnotkunar tækisins, jafnvel þótt slökkt sé á því).
Fjarlægðu alltaf endurhlaðanlegar rafhlöður ef ekki á að
nota tækið í viku eða lengur.
Ekki er hægt að hlaða rafhlöður í blóðþrýstingsmælinum.
Hlaða ber rafhlöður í sérstöku hleðslutæki og nota þær í
samræmi við leiðbeiningar um hleðslu, viðhald og endingu.
6. Notkun straumbreytis
Nota má tækið með Microlife-straumbreyti (DC 6V, 600 mA).
Notaðu einungis upprunalegan Microlife straumbreyti sem
seldur er í samræmi við þá rafspennu sem notuð er í hverju
landi.
Gættu þess að engar skemmdir séu á straumbreytinum eða
leiðslum hans.
1. Tengdu straumbreytinn við þar til gerða innstungu
7
á
blóðþrýstingsmælinum.
2. Settu straumbreytinn í samband.
Þegar straumbreytirinn er í sambandi notar tækið ekkert rafmagn
úr rafhlöðunum.
7. Aðgerðir með tölvutengingu
Tækið má nota með einkatölvu sem keyrir hugbúnaðinn Microlife
Blood Pressure A (BPA+). Hægt er að flytja vistaðar
mælingar úr blóðþrýstingsmælinum yfir í tölvu með því að tengja
snúru á milli.
Ef það fylgir ekki með niðurhalskóði og snúra, farðu þá inn á
www.microlife.com/software til að hlaða niður BPA+
forritinu,notaðu Micro-USB snúru.
8. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d.
«Err 3»
.
Villubo
ð
Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«Err
1»
AS
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«Err
2»
AR
-B
Villuboð
Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endur-
taktu mælinguna og haltu handleggnum
í kyrrstöðu.
«Err
3»
AR
-C
Óeðlilegur
þrýstingur í
handleggs-
borða.
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«Err 5»
Óeðlileg
niðurstaða
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*
Summary of Contents for BP B3 Comfort PC
Page 77: ...75 Microlife BP B3 Comfort PC RU 9 m m 12...
Page 78: ...76 m m 5 ME...
Page 90: ...88...