
IS
Little Giant Ladder Systems er ekki ábyrgt fyrir galla vörunnar ef að það er augljóst að
gallinn er vegna þess að:
9. ÁBYRGÐ
10. UMBÚÐIR/FÖRGUN
Upplýsingar um hvernig hafa má samband við dreifingaraðila er að finna á
miða á vörunni við hliðina á þessari mynd.
AÐEINS FRAKKLAND -
LITTLE GIANT
®
™ vörur fara eftir öryggisskilmálum Decree
96-333.
Vörur LITTLE GIANT
®
™ eru verndaðar af fjölmörgum bandarískum og alþjóðlegum
einkaleyfum og gætu fleiri einkaleyfi verið í umsóknarferli. Til að sjá heildarlista, farðu á
www.LittleGiantLadders.com/patents
.
LITTLE GIANT er vörumerki Wing Enterprises, Inc., og er skráð í Evrópusambandinu,
Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Kína, Hong Kong, Íslandi, Ísrael, Japan, Malasíu,
Nýja-Sjálandi, Suður-Kóreu, Singapúr, Taívan og Tælandi. CLIMB ON er vörumerki
Wing Enterprises, Inc., og er skráð í Bandaríkjunum. TIP & GLIDE er vörumerki
Wing Enterprises, Inc.
11. FREKARI UPPLÝSINGAR
LEIÐBEININGAR
•
notkun, viðhald eða geymsla vörunnar var ekki í samræmi við þessar leiðbeiningar.
•
varan var gerð upp, henni breytt eða hún varð fyrir öðrum ytri skemmdum eða slysi.
•
varan skemmdist óvart af völdum einhvers hlutar eða efnis.
•
varan var ofhlaðin eða sett upp rangt.
• varan var löguð af þjónustuaðila sem ekki er til þess bær.
Little Giant Ladder Systems ábyrgist að allar vörur þeirra séu án efnis- og framleiðslugalla.
Hafið samband við dreifingaraðila fyrir upplýsingar um lengd svæðisbundinnar ábyrgðar
og fyrir upplýsingar um viðgerð/endurnýjun, ef þú heldur að varan þín sé gölluð.
Fargið öllum umbúðum í samræmi við staðbundnar reglugerðir. Varast skal hættu á
köfnun með plastpokum og halda þeim frá börnum. Við lok líftíma stigans/tröppunnar
skal farga honum í samræmi við viðeigandi reglugerðir og endurvinna þegar hægt er.
Nánari upplýsingar um förgun skal nálgast hjá yfirvöldum næsta sveitarfélags.
40
Summary of Contents for CLIMB ON EN 131
Page 1: ...EN 131 EN 14183...
Page 2: ......
Page 4: ...AR 1...
Page 5: ...AR 2...
Page 6: ...AR 3...
Page 7: ...AR 4...
Page 8: ...AR 5...
Page 19: ...EL LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1 16...
Page 20: ...EL 1 2 1 7 PTFE 9 17...
Page 21: ...EL 3 18 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3...
Page 22: ...EL 19 EN ISO 7010 PO24 Tip Glide 45 STOP 6 7 8...
Page 59: ...RU 56 LITTLE GIANT LADDER SYSTEMS 1970 Little Giant Ladder Systems 1...
Page 60: ...RU 57 1 2 1 7 9...
Page 61: ...RU 58 4 5 6 Besluit draagbaar klimmeterieel bijlage C3 EN ISO 7010 PO24 1 2 1 2 NL 3 3...
Page 62: ...RU 59 Tip Glide 45 EN ISO 7010 PO24 STOP 6 7 8...
Page 69: ......
Page 70: ......
Page 71: ......