Þú getur notað farsímaþjónustu með WLAN + LTE gerð (Lenovo TAB S8-50L(C)) með því
að setja inn Micro SIM-kortið sem látið var í té af símafyrirtækinu.
Setjið inn Micro SIM-kortið og MicroSD-kortið eins og sýnt er.
Skref 1.
Opnaðu hlífðarlok yfir rauf
fyrir kortið.
Skref 2.
Settu kortin í viðeigandi raufar,
ýttu á þau þar til að þau tengjast
á staðnum.
Skref 3.
Lokaðu hlífðarloki fyrir kortarauf.
Aðeins Micro SIM-kort virkar með þinni Lenovo TAB S8-50L(C).
!!! EKKI setja inn eða fjarlægja Micro SIM-kortið þegar kveikt er á Lenovo TAB
S8-50L(C). Sé það gert getur það skemmt Micro SIM-kortið eða Lenovo TAB
S8-50L(C) varanlega.
Lenovo TAB S8-50 undirbúin