135
Tækið notað í fyrsta skipti
Það getur verið að hlaða þurfi rafhlöðuna áður en tækið er notað.
Settu hleðslutækið í samband við hleðslutengið eins og sýnt er á myndinni hér að
neðan.
Tengdu tækið við rafmagn með snúrunni og USB-straumbreytinum sem fylgja með.
Kveikt/slökkt
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Rafhlaðan fullhlaðin
Í hleðslu
Kveikt
: Haltu hnappinum til að kveikja/slökkva inni þar til
kviknar á skjánum.
Slökkt
: Haltu hnappinum til að kveikja/slökkva inni í nokkrar
sekúndur og ýttu svo á
Slökkva
.
Endurræst
: Haltu hnappinum til að kveikja/slökkva inni í um
það bil 10 sekúndur.