178
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN SETT SAMAN
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN SETT SAMAN
Fyrir fyrstu notkun
Hlutar miðflóttasafapressu settir saman
Miðflóttasafapressan þín kemur að fullu
samansett í kassanum. Áður en þú notar
safapressuna í fyrsta skipti skaltu fyrst fjarlægja
maukílátið og síðan taka sundur afganginn
af einingunni. Draga verður maukílátið út úr
safapressunni áður en hægt er að fjarlægja
lokið. Þegar tekið hefur verið í sundur skaltu
þvo alla hluta og aukahluti, annaðhvort
í höndunum eða í uppþvottavél. Sjá hlutann
„Umhirða og hreinsun“ til að fá nánari ítaratriði.
ATH.:
Þessi vara er eingöngu ætluð
til heimilisnota.
MIKILVÆGT:
Settu safapressuna á þurra, slétta borðplötu þannig að 2-hraða skífan snúi að
þér. Ekki setja safapressuna í samband fyrr en búið er að setja hana saman.
Fjarlægðu maukílátið. Gríptu um mötunar-
trektina á loki safapressunnar og snúðu henni
rangsælis til að fjarlægja hana af safapressunni.
1
Settu safapressuskálina inn í skálarhúsið.
2
Stilltu maukstýringarkragann á viðeigandi
maukstillingu fyrir mikið, miðlungs, eða
lítið flæði mauks. Til að stilla skaltu ýta
inn hnappi á kraganum og snúa þar
til þú heyrir hann smella á sinn stað
í óskaðri stillingu.
Lítið mauk
Mikið mauk
Miðlungsmauk
W10673584B_13_IS.indd 178
9/11/14 3:09 PM