
14
VRENEN geymslukassinn verndar
hluti eins og útisessur og -púða og
smærri garðverkfæri fyrir sól, rigningu,
óhreinindum, ryki, frjókornum og snjó. Hann
hjálpar þér einnig að hafa í röð og reglu á
hlutum þegar þeir eru ekki í notkun. Með því
að vernda hlutina þína í geymslukassanum
haldast þeir ferskari og nýrri lengur.
Athugaðu! Ef þú geymir vefnaðarvöru eins
og útisessur og -púða, vertu viss um að
það sé allt alveg þurrt áður en það er sett í
geymslukassann.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Við mælum með því að geyma útisessur
og -púða í geymslukassanum til að halda
þeim hreinum og þurrum. Með því að geyma
vörurnar á þurrum og köldum stað viðheldur
þú ferskleika varanna og þær haldast lengur
í góðu ásigkomulagi. Geymslukassinn er ekki
ætlaður börnum.
Geymslukassinn er með loftgötum í
botninum til að það myndist ekki gufa við
hitabreytingar. Staðsettu kassann þannig að
vatn komist ekki í gegnum loftgötin.
Við mælum með því að fylla ekki
geymslukassana af hlutum ― þá helst gott
loftflæði í kassanum þegar hann er lokaður
og það sem er í honum heldur ferskleika
sínum lengur.
Gakktu úr skugga um að þyngdin dreifist
jafnt um kassann. Það má að hámark vera
70 kg í kassanum ef þyngdinni er dreift jafnt
um kassann.
Í miklu frosti getur plast tapað gæðum
sínum, hafðu því varan á þegar
geymslukassinn er notaður í miklum kulda.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for VRENEN
Page 1: ...VRENEN Design Ola Wihlborg...
Page 44: ...44 VRENEN...
Page 45: ...45 70...
Page 48: ...48 VRENEN...
Page 49: ...49 70 kg...
Page 50: ...50 70...
Page 51: ...51...
Page 52: ...52 VRENEN 70...
Page 53: ...53...
Page 60: ...60 VRENEN 70...
Page 61: ...61 VRENEN 70...
Page 62: ...62 VRENEN 70kg...
Page 63: ...63 VRENEN 70kg...
Page 64: ...64...
Page 69: ...69 VRENEN 70...
Page 70: ...70...
Page 71: ...71 VRENEN 70...