![IKEA TOSTHULT LED1731G6 Manual Download Page 22](http://html.mh-extra.com/html/ikea/tosthult-led1731g6/tosthult-led1731g6_manual_2039838022.webp)
— Þessi vara er ekki leikfang, haldið
frá börnum. Gangið úr skugga um
að allir sem nota þessa vöru lesi
og fylgi þessum viðvörunum og
leiðbeiningum.
— Ekki tengja framhjá rafhlöðunni eða
hlöðum hennar.
— Ef lekur úr rafhlöðunni skal ekki láta
vökvann komast í snertingu við húð
eða augu.
Viðhald á vörunni
Ekki reyna að gera við tækið á eigin
spýtur það sem slíkt getur gert
notanda berskjaldaðan fyrir hættulegri
rafspennu.
Geymdu þessar leiðbeiningar til
notkunar seinna.
TÆKNILÝSING
Tegund:
LED1731G6 TOSTHULT
Aðeins til notkunar innanhúss
Ekki hægt að dimma.
Litarhitastig:
2700 Kelvin (hlýtt hvítt)
Rafhlöðutími:
2,5 klst.
Endurhlaðanleg Ni-MH rafhlaða
er innifalin.
22