33
•
Takið hleðslutækið úr sambandi við rafmagn áður en það er þrifið
og þegar það er ekki í notkun.
•
Þrífið hleðslutækið með rökum klút. Dýfið aldrei hleðslutækinu í
vatn.
•
Það er eðlilegt að rafhlaðan hitni meðan á hleðslunni stendur og
hún mun smám saman kólna niður eftir hleðslu.
•
Takið rafhlöðuna úr sambandi við rafmagni fyrir þrif og þegar
hún er ekki í notkun.
•
Ekki ætti að láta rafhlöðuna vera tóma í lengri tíma.
•
Ekki ætti að hlaða rafhlöðuna á meðan hún er í snertingu við
eldfim efni, svo sem efnavöru.
Ráðleggingar um varúðarráðstafanir og tæknilýsing, sjá aftan á
hleðslutæki.
Geymið þessar leiðbeiningar til notkunar síðar.
VIÐVÖRUN:
•
Hlaðið aðeins Qi-vottuð tæki.
•
Notið eingöngu á þurrum stöðum.
•
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki
með tækið.
•
Notið aldrei skemmda eða gallaða USB-snúru fyrir hleðslu þar
sem það getur skemmt vöruna og valdið skemmdum á tækinu.
•
Ekki breyta, taka í sundur, opna, kasta, kremja, gata eða rífa
vöruna.