Þrif
— Áður en varan er tekin í notkun ætti að
þvo hana, skola og þurrka vandlega.
— Vöruna á að þvo í höndunum að lokinni
notkun.
— Notið ekki stálull eða annað sem getur
rispað húðina. Uppþvottalögur getur
haft áhrif á yfirborðið.
— Botninn er aðeins kúptur þegar hann
er kaldur en þenst og flest út í hita.
Leyfið eldunaráhöldum alltaf að kólna
fyrir þvott. Þá nær botninn aftur sinni
fyrri lögun og verður síður ójafn með
tímanum.
Gott að vita
— Þetta eldunarílát hentar til notkunar á
öllum gerðum af helluborðum.
— Hægt er að spara orku með því að nota
eldunarílátið á hellu sem er jafnstór eða
minni að þvermáli.
— Lyftið alltaf pönnunni þegar hún er færð
á glerhellu eða keramikhellu. Dragið
pönnuna ekki eftir helluborðinu vegna
hættu á að yfirborðið rispist.
— Þurrkið eldunarílátið aldrei með því að
hita það á hellu því botninn skekkist og
viðloðunarfría húðin tapar eiginleikum
sínum við ofhitnun.
Eldunarílátið er með Teflon® Select
viðloðunarfrírri húð. Það þýðir að hægt er
að elda mat með lítilli eða engri fitu.
Notið aðeins viðar- eða plastáhöld án
hvassra brúna.
Hafið í huga að handföngin hitna við notkun
ÍSLENSKA
14
Summary of Contents for IDENTISK
Page 1: ...IDENTISK Design Nicolas Cortolezzis...
Page 3: ...HRVATSKI SRPSKI SLOVEN INA T RK E 44 46 48 50 52 54 56 58...
Page 44: ...a o Teflon Professional 44...
Page 45: ...www ikea com 45...
Page 48: ...Teflon Select 48...
Page 49: ...www ikea com 49...
Page 50: ...Tef lon Select coating 50...
Page 51: ...www ikea ru 51...
Page 58: ...58...
Page 59: ...www ikea com sa 59...