
73
•
Slökktu alltaf á rafhlöðunni áður en þú hleður hana.
•
Rafhlaðan hitnar á meðan hleðslu stendur. Öryggisins vegna
áttu aldrei að hylja rafhlöðuna.
•
Hafðu hleðslutækið á jafnsléttu.
•
Þú getur annað hvort hlaðið rafhlöðuna á meðan hún er í
rafhjólinu eða fjarlægt hana.
Rafhlaða
Hleðslutæki
1.
Tengdu hleðslutækið við rafhlöðuna og tengdu svo
hleðslutækið við innstungu. Það tekur u.þ.b. sex klukkutíma
að fullhlaða tóma rafhlöðu.
2.
Þegar rafhlaðan er fullhlaðin mun LED ljósið breytast úr
rauðu yfir í grænt. Af öryggisástæðum er mælt með að taka
rafhlöðuna úr sambandi um leið og hún er fullhlaðin.
3.
Taktu hleðslutækið úr sambandi og aftengdu svo rafhlöðuna.
2
4
3
1
1. Rafhlaða
2. Hleðslutenging rafhlöðu
3. Hleðslutæki
4. 230V
6. SVONA Á AÐ HLAÐA RAFHLÖÐUNA
Summary of Contents for FOLKVANLIG
Page 1: ...FOLKV NLIG Design and Quality IKEA of Sweden...
Page 2: ......
Page 7: ...7 3 INSPECTION AND SETTINGS BEFORE YOU START RIDING Tighten the screws...
Page 22: ...22 Alle Schrauben fest anziehen 3 DURCHSICHT UND EINSTELLUNGEN VOR DEM START...
Page 37: ...37 Resserrer vis et boulons 3 INSPECTION ET R GLAGES AVANT D UTILISER LE V LO...
Page 52: ...52 Draai de schroeven goed aan 3 INSPECTIE EN INSTELLINGEN VOOR HET FIETSEN...
Page 67: ...67 Hertu skr furnar 3 SKO UN OG STILLINGAR UR EN ST GUR FYRST HJ LI...
Page 82: ...82 Stram til skruene 3 KONTROLLER OG TILPASS ELSYKKELEN F R BRUK...
Page 97: ...97 Kirist kuvissa n kyv t ruuvit 3 ENNEN ENSIMM IST K YTT KERTAA...
Page 112: ...112 Dra t skruvarna ordentligt 3 INSPEKTION OCH INST LLNINGAR INNAN CYKLING...
Page 127: ...127 Aprieta los tornillos 3 INSPECCI N Y AJUSTES ANTES DE MONTAR...
Page 142: ...142 Aperte os parafusos 3 INSPE O E CONFIGURA ES ANTES DA UTILIZA O...
Page 154: ......
Page 155: ......