
11
• Jafnvel þó þú getir hitað mat í plastílátum okkar
mælum við gegn því, betra er að nota gler- eða
keramikvörur í staðinn. Það er vegna þess að
sumar tegundir matvæla ná hratt meira en
100°C hita sem getur orðið til þess að plastið
bráðni.
• Bestu geymsluskilyrði eru í myrkri við stofuhita,
til dæmis í eldhússkáp.
• Öll notkun, umhirða, upphitun eða geymsla
önnur en það sem mælt er með gæti skemmt
vöruna.
• Geymdu upplýsingarnar.
• Þvoðu vel fyrir hverja notkun til að tryggja
hreinlæti.
• Sýndu aðgát þegar þú hitar í örbylgjuofni; hlutar
af matnum gætu orðið afar heitir. Hrærðu ávallt
upp í matnum og athugaðu hitastigið áður en
þú færir barninu.
• Smekkinn þarf að þvo í höndunum
Svona notar þú vöruna
Hönnun loksins gerir ráð fyrir nefi barnsins; barnið
getur drukkið án þess að halla höfðinu langt aftur.
Smekkurinn er með stillanlegri festingu sem opnast
auðveldlega ef barnist festist.
Norsk
For barnets sikkerhet og helse
ADVARSEL!
• Kontinuerlig og langvarig suging av væske vil
forårsake tannråte.
• Kontroller alltid temperatur på maten før
mating.
• Kast ved første tegn på skade eller svakhet.
• Oppbevar komponenter som ikke er i bruk
utilgjengelig for barn.
• Fest aldri til snorer, bånd, snørebånd eller til
løse deler av klærne. Barnet kan bli kvalt.
• Dette produktet skal alltid brukes under tilsyn
av voksne.