
9-13
A
Appendix
Uppsetning á keðjum
Þegar snjókeðjur eru settar upp
skal leggja ökutækinu á sléttum
fleti fjarri umferð. Kveikið á
viðvörunarljósum ökutækisins
og setjið þríhyrningslaga
viðvörunarskilti upp fyrir aftan
ökutækið, ef það er tiltækt.
Hafið ökutækið ævinlega í
stöðuhemli og drepið á vélinni
áður en snjókeðjur eru settar
upp.
VIÐVÖRUN
Keðjur á hjólbarða
•
Notkun keðja getur skert
aksturs- eiginleika ökutækisins.
•
Akið ekki hraðar en 30 km/klst.
eða samkvæmt ráðlögðum
hámarkshraða framleiðanda
keðjanna, hvort sem reynist
lægra.
•
Akið gætilega og sneiðið hjá
þústum,
holum,
kröppum
beygjum og öðrum hættum á
veginum, sem gætu valdið
hristingi ökutækisins.
•
Forðist krappar beygjur eða
læsta hemlun.
VIÐVÖRUN
•
Séu snjókeðjur af rangri stærð
eða rangt upp settar geta þær
valdið skemmdum á hemlalögn,
fjöðrun, yfirbyggingu og hjólum
ökutækisins.
•
Hvenær sem hljóð bendir til
þess að keðjurnar sláist við
ökutækið skal stöðva akstur
og herða keðjurnar.
VARÚÐ
procarmanuals.com
Summary of Contents for IONIQ Hybrid 2017
Page 284: ...4 43 Multimedia System 4 NCC for Taiwan procarmanuals com...
Page 526: ...BULGARIAN 9 2 Appendix procarmanuals com...
Page 527: ...12 9 3 A Appendix OAE056091 procarmanuals com...
Page 528: ...9 4 Appendix S SAE 0 5 1 procarmanuals com...
Page 529: ...9 5 A Appendix 30 procarmanuals com...
Page 542: ...I Index I procarmanuals com...