
lögum hætti.
4. Mikilvægar ábendingar
4.1 Almenn atriði
Vinsamlega lesið notkunarleiðbeiningarnar vel og
takið tillit til ábendinganna í þeim.
Lærið af þessum notkunarleiðbeiningum að þekkja
tækið og rétta notkun þess og auk þess lesið
öryggisleiðbeiningarnar.
4.2 Öryggisleibeiningar til viðbótar
앬
Setjið vélina upp á tryggri undirstöðu, þannig að
hún geti ekki runnið til.
앬
Sannfærið yður um að spennan á skiltinu samsvari
spennu netsins. Þá fyrst tengið stunguna við netið.
앬
Setjið upp öryggisgleraugu.
앬
Setjið heyrnarvernd á eyrun.
앬
Verið í vinnuvettlingum.
앬
Demantaskífur, sem hafa rifur má ekki nota. Það
verður að skifta um skífur.
앬
Það má ekki nota demantaskífur með rifum eða
bilum, bara heilar skífur.
앬
Varúð:
Skífan snýst og stoppar ekki strax!
앬
Það má ekki bremsa skífuna með því að þrýsta á
hlið hennar.
앬
Varúð:
Diamantskífan verður alltaf að vera kæld
með kælivatni.
앬
Áður en skift erum skífu á að draga stunguna úr
sambandi.
앬
Notið eingöngu passandi demantaskífur.
앬
Látið vélina aldrei standa á stöðum þar sem börn
geta verið nálægt.
앬
Áður en hús motorkerfisins er skoðað á alltaf að
draga tengilinn úr sambandi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
5. Tæknilegar upplýsingar
Kraftur mótors:
2200 W S2 20 mín
Snúningshraði mótors:
3000 mín
-1
Riðstraumsmótor:
230 V ~ 50 Hz
Einangrunarklassi: Klassi
B
Öryggisgerð: IP
54
Borðstærð:
920 x 550 mm
Lengd skurðar:
920 mm
Lengd “Jolly”:
920 mm
Hámarks efnisþykkt 90°:
70 mm
Hámarks efnisþykkt 45°:
55 mm
Demantaskurðarskífa:
ø 300 x ø 25,4 mm
Þyngd: 75
kg
Flokkur leysigeisla
2
Bylgjulengd leysis
650 nm
Orka leysis
< 1 mW
Rafhlöður leysis
2 x 1,5 V (AAA)
앬
Tími gangsetningar:
Gangsetningartíminn S2 20 mín (til stuttrar
notkunar) segir til um að mótorinn (2200W) megi
aðeins vera notaður undir álagi samfleytt í þann
tíma sem er gefinn er upp á mótornum (20 mín).
Annars myndi mótorinn ofhitna. Meðan að
mótorinn er ekki undir álagi kælir hann sig niður í
rétt hitastig.
Hávaðatölur
앬
Hávaði þessarar vélar er mælt með staðli DIN EN
ISO 3744; EN ISO 11201. Það er mögulegt, að
hávaðinn á vinnuplássinu fari yfir 85 db (A). Í
þessu tilfelli verður notandinn að bera
heyrnarvernd.
Án álags
Hávaðaþrýstingur L
pA
94,5 dB(A)
Hávaðaafköst L
WA
107,5 dB(A)
6. Áður en vélin er tekin í notkun
앬
Vélina verður að stja upp á öguggri undisrstöðu,
það er á vinnuborði eða á meðfylgjandi undirgrind
eða undirstelli og á að vera fest með skrúfum.
앬
Áður en hún er sett í gang verða allar hlífar og
öryggisinnréttingar að vera á sínum stað.
앬
Skífan verður að snúast laus, án snertinga við aðra
hluti.
앬
Áður en vélin er tengd, sannfærið yður um að
tölurnar á skiltinu samsvari netinu.
7. RCD-tengillinn (mynd 16)
Tengið RCD-tengilinn (41) við rafmagnsnetið. Þrýstið
á Reset-hnappinn (42). Kontroll ljósið (43) á núna að
IS
79
Anleitung_STR_920_L_SPK7:_ 13.11.2008 10:31 Uhr Seite 79