
IS
- 225 -
barkann þar til að vírinn standi um það bil
1cm út úr suðuhaldfanginu (mynd 5/13).
•
Losið um stilliskrúfu fyrir mótþrýsting (L) nok-
kra snúninga. (mynd 34)
•
Rennið þrýstirúlluhaldara (J) með þrýstirúllu
(I), þrýstirúllufjöður (K) aftur uppávið og hen-
gið þrýstirúllufjöður (K) aftur við stilliskrúfu
fyrir mótþrýsting (L) (mynd 33)
•
Stillið nú stilliskrúfu fyrir mótþrýsting (L) þan-
nig að suðuvírinn sé fastur á milli þrýstirúllu
(I) og vírsdrifsrúllu (G) án þess að kremjast
(mynd 34)
•
Notið rétt snertirör (mynd 6/26) fyrir þá þykkt
suðuvírs sem notaður er á suðuhaldfangið
(mynd 5/13) og festið suðuhaus (mynd 5/12)
með því að skrúfa hann á hausinn réttsælis.
•
Stillið stilliskrúfu rúllubremsu (D) þannig að
suðuvírinn sé nægilega laus en þannig að
suðuvírsrúllan stöðvist sjálfkrafa eftir að suðu-
vírsdrif er gert óvirkt.
6. Notkun
6.1 Stilling
Þar sem að stilling suðutækisins er mjög mismu-
nandi eftir því efni sem soðið er í, mælum við með
því að notandi pru
fi
stillinguna með því að sjóða í
prufustykki.
6.1.1 Suðustraumur stilltur
Hægt er að stilla suðustrauminn í 6 þrepum með
suðustraumsrofanum (mynd 1/7).
Suðustraumurinn fer eftir þykkt þess efnis sem
soðið er, dýpt suðu og þvermáls suðuvírs.
6.1.2 Suðuvírshraði stilltur
Hraði suðuvírs stillist sjálfkrafa með þeim
suðustraumi sem valinn er. Hinsvegar er hægt að
fínstilla hraða suðuvírsins stiglaust með hraðastil-
lingu suðuvírs (mynd 1/29). Mælt er með að byrja
með stillingu 5 sem samsvarar miðlungsgildi og ef
sú stilling er ekki nægilega góð, að stilla þá fíns-
tillinguna. Magn suðuvírs fer eftir því hversu þykkt
efnið sem soðið er í er, dýpt suðu, þykkt suðuvírs
og lengd suðu í verkstykki.
6.1.3 Stilling gas
fl
æðis
Hægt er að stilla gas
fl
æðið stiglaust með þrýsti-
minnkaranum (mynd 4/19). Gasfæðið er hægt að
lesa af gas
fl
æðismælinum (mynd 4/20) í lítrum á
mínútu (l/mín). Mælt er með gas
fl
æði á milli 5 og
15 l/mín í rýmum þar sem að ekki er mikil hrey
fi
ng
á lofti.
Til þess að stilla gas
fl
æðið verður fyrst að losa um
þrýstirúllufjöður (mynd 26/K) til að koma í veg fyrir
að vírinn færist sjálfkrafa að óþörfu (sjá 5.4.3).
Stingið tækinu í samband við straum (sjá lið 5.3),
stillið inn höfuðrofa/spennuveljara (mynd 1/8) eins
og óskað er.
Stillið suðustraumsrofann (mynd 1/7) á stig 1 og
gerið suðurofann (mynd 5/25) virkan til þess að
gasið
fl
æði. Stillið nú gas
fl
æðið með þrýstiminn-
karanum (mynd 4/19) eins og óskað er.
Gas
fl
æðisstillingu snúið rangsælis (mynd 4/24):
gas
fl
æði minnkar
Gas
fl
æðisstillingu snúið réttsælis (mynd 4/24):
gas
fl
æði eykst
Festið aftur þrýstirúllufjöður (mynd 26/K).
6.2 Rafmangstenging
6.2.1 Tenging rafrásar
Sjá lið 5.3
6.2.2 Jarðtenging tengd (mynd 1/10)
Klemmið jarðtengingarklemmuna (10) eins
nálægt suðu eins og hægt er.
Athugið að y
fi
rborð
fl
atarins sé hreint og að beint
samband við málm sé til staðar.
6.3 Soðið
Sé tækið í sambandi við straum, suðustraumur
stilltur og gas
fl
æði stillt, er hægt að byrja suðu
svona:
Vinnustykkið verður að vera laust við málningu,
málmhúðun, óhreinindi, ryð,
fi
tu og raka.
Stillið suðustraum, suðuvírshraða og gas
fl
æði (sjá
6.1.1 – 6.1.3) eins og þörf er á.
Haldið suðuhjálminum (mynd 3/17) fyrir andlitinu
og setjið suðuoddinn upp að verkstykkinu þar
sem að sjóða á í það. Þrýstið nú á suðurofann
(mynd 5/25).
Kemur logi, virkar þræðing suðuvírsins. Sé loginn
nægilega stór er suðuoddurinn látin líða meðfram
verkstykki til að sjóða. Hallið suðuhausnum eða
hrey
fi
ð hann til þess að ná inn réttri stærð loga.
Réttur suðustraumur, suðuvírshraði og gas-
fl
æði er best að ná með því að prófa sig áfram
á prufuverkstykki. Ef allt er still rétt, heyrist jafnt
suðuhljóð. Brennidýpt suðu ætti að vera eins djúp
og hægt er án þess að málmurinn leki í gegnum
Anl_HSG_190_D_SPK7.indb 225
Anl_HSG_190_D_SPK7.indb 225
12.08.2015 17:42:19
12.08.2015 17:42:19