앬
Kælivatnspanna sem hægt er að fjarlægja. (til
þess að fjarlægja hana verður að lyfta tækinu
örlítið.)
5. Fyrirhuguð notkun
Flísaskurðarvélina má nota fyrir vanalega vinnu við að
skera litlar og meðalstórar flísar (flísar, keramik eða
svipuð efni) og það fer eftir stærð vélarinnar. Hún er
sérstaklega ætluð fyrir heimavinnu og fyrir
handverksmenn. Það er ekki leyfilegt að skera tré og
málma með vélinni.
Vélina má eingöngu nota til
þess sem hún er ætluð fyrir.
Öll önnur notkun er
ekki í samræmi við fyrirhugaða notkun. Fyrir slíka
notkun er notandinn ábyrgur, en ekki framleiðandinn.
Það er einungis leyfilegt að nota skurðarskífur, sem
eru viðeigandi fyrir vélina. Það er bannað að nota
sagarblöð. Fyrirhuguð notkun segir líka að
öryggisleiðbeiningar, leiðarvísar fyrir samsetningu og
vinnu með vélinni samkvæmt notkunarleiðbeiningum
eru hluti af þessu verður að taka tillit til. Fólk, sem
vinnur með vélinni og sem líta eftir henni verða
aðþekkja vélina og hafa fengið kennslu í mögulegum
hættum. Auk þess á að taka tillit til gildandi
öryggisreglna. Öðrum allmennum reglum um
heilbrigðislegar starfsreglur og varðandi öryggi á að
fara eftir. Breytingar á vélinni útiloka alveg ábyrgð
framleiðanda og ef skaðar verða þess vegna. Þrátt
fyrir að tækið sé notað með tilliti við “fyrirhugaða
notkun” er ekki allgjörlega hægt að útiloka sum
áhættuatriði. Í sambandi við gerð og uppbyggingu
vélarinnar geta eftirfarandi atriði komið fyrir:
앬
Snerting demantaskífunnar á svæði, sem er ekki
hulið með hlífum.
앬
Grip í demantskífu, sem er á hreyfingu.
앬
Stykki úr skemmdri demantaskífu
sögunarvélannar geta slöngvast út eða líka hlutar
af efninu, sem verið er að saga eða efnið allt.
앬
Heyrnarskaðar ef ekki eru notaðar eyrnahlífar.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
6. Fyrir notkun
앬
Stilla verður upp tækinu þannig að það sé mjög
stöðugt. Það er að segja á vinnuborði eða skrúfað
fast á borð eða á undirgrind.
앬
Festa veriður allar hlífar og öryggisbúnað á tækið
áður en það er notað í fyrsta skipti.
앬
Demant-skurðarskífan verður að geta snúist frjálst.
앬
Áður en að höfuðrofinn er gerður virkur verður að
ganga úr skugga um að skurðarskífan sé vel fest
og að allir hreyfanlegir hlutar tækisins geti hreyfst
óhindrað.
앬
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
sem nota á sé sú sama og gefin er upp í
upplýsingarskilti tækisins.
앬
Áður en að tækið er notað verður að ganga úr
skugga um að allir hlutir tækisins séu óskemmdir;
ef svo er ekki verður að skipta út þeim hlutum. Ef
skipt er um hluti á tækinu verður að fara eftir
leiðbeiningunum notandahandbókinni.
앬
Haldið tækinu ávallt hreinu til þess að tryggja
hámarks afkastagetu og til að auka öryggi við
vinnu.
앬
Yfirfarið rafmagnsleiðslu tækisins reglulega.
앬
Gangið úr skugga um að allir hlutar tækisins séu
rétt samansettir, yfirfarið hluti sem eyðast upp og
festið þá hluti sem að hafa losnað.
앬
Mikilvægt! Flísaskerinn er ætlaður til notkunar
með vatni.
Athugið fyrir hvern skurð að vatnsyfirborðið hylji
demantalag skurðarskífunnar. Fyllið kælivatn beint
í pönnuna.
6.1 Samansetning
Setjið tækið saman eins og lýst er á myndum 2-13.
6.1.1 Sagarblaðshlíf (3) ásett (mynd 8/9)
Setjið sagarblaðshlífina (3) á fleyginn. (19). Snúið
skrúfunni (9) í sjálfherðandi rónna (f) þar til að
sagarblaðshlífin (3) sé enn hreyfanleg. Tryggið
þvínæst rónna með splittinu (g) á gengjum skrúfunnar
(9).
6.2 RCD-tenging (mynd 18)
Stingið RCD-tengingunni (21) í samband við straum.
Þrýstið á endurræsingarrofann (22). Prufuljósið (23)
logar. Athugið virkni RCD-tengingarinnar með því að
þrýsta á prufurofann (24). Ef að tengingin er í lagi
slokknar á prufuljósinu (23) og tenging við rafrásina
rofnar. RCD-tengingin rífur straum yfir 10 mA. Ef að
RCD-tengingin er ekki í lagi verður að fara með hana
á viðurkennt rafmagnsverkstæði. Þrýstið á
endurræsingarrofann (22) til þess að geta hafið vinnu
á tækinu.
63
IS
Anleitung_H_FS_920_1_SPK7:_ 10.02.2011 7:54 Uhr Seite 63