![Halyard ON-Q Patient Manual Download Page 18](http://html.mh-extra.com/html/halyard/on-q/on-q_patient-manual_581611018.webp)
16
HOLLEGGUR TEKINN ÚR
Ef læknirinn hefur sagt þér að taka hollegginn úr, skaltu
fylgja leiðbeiningum hans
og hafa þessi lykilatriði í
huga:
†
• Taktu umbúðirnar á stungustað holleggs af.
• Fjarlægðu alla plástra.
• Taktu í hollegginn við húðina og togaðu
varlega
í hann.
Það á að vera auðvelt að taka hann úr og sársaukalaust.
Ekki rykkja eða toga snögglega í hollegginn þegar hann
er tekinn út. Ef erfitt reynist að taka hann úr eða það
tognar á honum, skaltu
HÆTTA
. Hringdu í lækninn. Ef
haldið er áfram að toga gæti það brotið hollegginn.
•
Ekki
skera eða toga fast til að fjarlægja hollegginn.
•
Viðvörun: Þegar holleggurinn hefur verið
tekinn út, skaltu athuga svarta merkið á endanum
til að fullvissa þig um að allur holleggurinn hafi
komið út. Hringdu í lækninn ef svarta merkið er
ekki sjáanlegt.
• Settu umbúðir á stungustaðinn eins og læknirinn hefur
mælt fyrir um.
†
Endurtaktu þetta með aðra stungustaði holleggs ef notaðir
eru fleiri en einn.
Lýsing:
Holleggurinn er lítill hólkur við íkomustað sem er tengdur við innrennslisdæluna.
Holleggurinn er glær eða gylltur.
Svart merki við enda holleggs
ON-Q
*
HOLLEGGURINN
LEIÐBEININGAR SJÚKLINGS
IS
Summary of Contents for ON-Q
Page 1: ...CATHETER PATIENT GUIDELINES Pain Relief System ...
Page 2: ......
Page 38: ...36 ON Q 환자용 지침 k o ...