IS
2
Hyljið u.þ.b. 1 cm af glugga innrauða
skynjarans (að neðanverðu á standandi
tækjum, vinstra megin á veggfestum
tækjum) í 3 sekúndur.
T
✓ Þegar höndin er tekin frá innrauða
skynjaranum rennur vatnið í 10 mínútur.
Valkostir:
• Hægt er að taka úr þrifastillingu fyrr með
því að hylja innrauða skynjarann í u.þ.b.
2 sekúndur.
• Fagaðili getur lokað fyrir þennan
eiginleika.
Tíðni þrifa
Eftirfarandi verk skulu fara fram eftir þörfum, þó ekki
sjaldnar en með því millibili sem hér kemur fram:
Verk
Hversu oft
Kraninn þrifinn
Vikulega
Hausinn á krananum þrifinn
Mánaðarlega
Körfusían þrifin
Árlega
Kraninn þrifinn
ATHUGIÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni valda skemmdum á
yfirborðsflötum
▶ Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ætandi
eða innihalda klór eða sýru.
Skilyrði
– Stillt hefur verið á þrifastillingu.
1
Þrífið kranann með mjúkum klúti og mildu,
fljótandi hreinsiefni.
2
Þurrkið af krananum með mjúkum klúti.
Hausinn á krananum þrifinn
Skilyrði
– Stillt hefur verið á þrifastillingu.
1
Takið kranahausinn af með
viðhaldslyklinum.
2
Þrífið kranahausinn og kalkhreinsið eftir
þörfum.
3
Setjið kranahausinn á.
Körfusían þrifin
1
Takið lokið af. → sjá myndaröð
1
2
Lokið fyrir lokunarbúnaðinn eða hornlokana
á báðum stöðum. → sjá myndaröð
3
3
Setjið skolun í gang til að hleypa þrýstingi af.
4
Takið báðar síufestingarnar úr.
5
Takið báðar körfusíurnar úr og þrífið þær.
6
Setjið báðar körfusíurnar í.
96
45035998285466763-1 © 03-2020
967.455.00.0(02)
Summary of Contents for Piave
Page 1: ...OPERATION MANUAL BETRIEBSANLEITUNG MANUEL D UTILISATION ISTRUZIONI DI FUNZIONAMENTO...
Page 182: ...BG 185 185 185 186 185 186 Geberit 182 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 184: ...BG 10 1 1 cm 2 T 2 1 cm 3 T 10 2 1 2 184 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 199: ...EL 202 202 202 203 202 203 Geberit 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 199...
Page 201: ...EL 10 1 1 cm 2 1x T 2 1 cm 3 T 10 2 1 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 201...
Page 216: ...RU 218 219 219 220 219 220 Geberit 216 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 218: ...RU 10 1 1 2 1 T 2 1 3 T 10 2 1 2 1 218 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 232: ...AR 234 234 235 235 LED 235 235 Geberit 232 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 237: ...1 1 NN 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 237...
Page 238: ...2 1 p 2 238 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 239: ...3 1 2 3 4 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 239...
Page 240: ...5 6 7 240 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 241: ...8 4 1 2 3 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 241...
Page 242: ...4 5 6 5 1 2 3 242 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Page 243: ...4 6 1 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 243...