IS
- 163 -
11. Bilanaleit
Bilun
Mögulegar ástæður
Lausn
Mótor gengur ekki
- Straumur er ro
fi
nn
- Öryggi mótors hefur slegið út
- Stillingarro
fi
snúningsáttar er í mið-
stellingu
-
Y
fi
rfarið rafmagnsleiðslu, innstun-
gur og öryggi
- Þrýstið á endurræsingarrofann
(mynd 1 / staða 2) (sjá lið 6.4)
- Stillið inn snúningsátt með stillirofa
snúningsáttar
Efni sem kurla á
dregst ekki ofan í
tækið
- Kurlhnífarnir snúast í öfuga átt
- Efni hefur náð að stí
fl
a áfyllin-
garopið
- Kurlhnífar eru fastir
- Skiptið um snúningsátt
- Skiptið um snúningsátt og dragið
efnið út úr áfyllingaropinu Setjið
þykkar greinar aftur ofan í tækið
þannig að hnífarnir grípi ekki í sömu
hálfskornu staðina
- Skiptið um snúningsátt Hnífarnir
losa efnið sem fests hefur.
Efnið sem kurla á
kurlast ekki að fullu
- Gagnhnífur er ekki rétt stilltur
- Stillið gagnhní
fi
nn Sjáið til þess lið
6.6
Anl_GLH_E_2540_SPK7.indb 163
Anl_GLH_E_2540_SPK7.indb 163
19.05.15 08:44
19.05.15 08:44