65
IS
LESTU VANDLEGA OG HALTU TIL
HAGA TIL UPPSLÁTTAR SEINNA
MEIR
blautum kjallara eða nálægt sundlaug.
19. Hitastig á ytri flötum getur verið
hátt þegar ofninn er í notkun. Staðsettu
snúruna í fjarlægð frá heitum flötum.
Gakktu líka úr skugga um að ekki sé
lokað fyrir nein loftop á ofninum.
20. Ekki leyfa snúrunni að hanga yfir
brún borðs eða afgreiðsluborðs.
21. Ef ofninum er ekki haldið hreinum
þá getur það leitt til hrörnunar á
yfirborðinu sem getur haft neikvæðar
afleiðingar á endingartíma tækisins og
skapað hættu.
22. Innihald pela og krukkna með
barnamat skal hræra eða hrista og
kanna skal hitastig fyrir neyslu til að
koma í veg fyrir brunasár.
23. Hitun á drykkjum með örbylgju
getur leitt til tafinnar sprengisuðu, þar af
leiðandi verður að gæta ítrustu varkárni
þegar ílátið er handleikið.
24. Gakktu úr skugga um að börn leiki
sér ekki með tækið.
25. Tækið er ekki ætlað til notkunar
með ytri tímastýringu eða aðskildu
fjarstýringarkerfi.
26. Aðgengilegir hlutir geta orðið heitir
meðan á notkun stendur. Börn eiga ekki
að koma nálægt tækinu.
27. Ekki nota gufuhreinsi við hreinsun
tækisins.
28. Tækið verður heitt við notkun þess.
Farðu gætilega og forðastu að snerta
hitunarhluti inni í ofninum.
29. Notaðu eingöngu hitastigsnema sem
ráðlagður er fyrir þennan ofn (handa
ofnum sem eru með búnað handa
hitastigsnema).
30. VIÐVÖRUN! Þetta tæki og
aðgengilegir íhlutir þess verða heitir
þegar það er í notkun. Gættu þig á því
að snerta ekki hitaldið. Börn undir 8 ára
aldri eiga ekki að vera nálægt tækinu
(hvort sem þau eru undir umsjón eða
ekki).
31. Afturhluta tækisins skal stilla upp við
vegg.
32. Örbylgjuofninn má ekki setja inn í
skáp.
33. Örbylgjuofninn er ætlaður til
að nota við hitun drykkja og matar.
Þurrkun á mat eða fötum og hitun á
hitunarpúðum, inniskóm, svömpum,
rökum klútum og álíka getur leitt til hættu
á áverkum, kveikingu eða eldi.
34. Ekki setja málmílát inn í
örbylgjuofninn.
35. EKKI nota ofnrýmið sem geymslu.
36. Farðu gætilega þegar þú hitar upp
mat sem inniheldur alkóhól, þar sem
eldfim blanda af alkóhóli og lofti getur
myndast inni í ofninum. Opnaðu hurðina
varlega.