33
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
SÉRSTAKAR LEIÐBEININGAR:
• Ekki nota annað heimilistæki, sem þarf mikið rafafl, á sömu rafrás til þess að
forðast ofálag á hana.
• Vörunni fylgir stutt rafmagnsleiðsla. Ekki er mælt með því að nota
framlengingarsnúru með þessu tæki en sé þess þörf:
- Málstærð rafmagnsleiðslunnar þar að vera að lágmarki sú sama og tækisins.
- Settu framlengingarsnúruna þannig upp að hún hangi ekki þannig að hægt sé
að hrasa um eða kippa óvart í hana.
• Tækið þarf að vera tengt við jarðtengda innstungu.
Vörulýsing: 220–240 V, 50/60 Hz, 750 W.
ÍHLUTIR
Lægri hluti hlífar
Hitastillihnappur
Handfang
Áður en tækið er tekið í notkun
VARÚÐ:
Ekki nota tækið til þess að elda eða affrysta frosin matvæli.
ATHS:
Fyrstu skiptin sem tækið er notað gæti myndast smávegis reykur. Þetta er eðlilegt og
hverfur með frekari notkun.
Við mælum með því að þú berir smávegis matarolíu eða steikarfitu á vöffluplöturnar áður
en vöfflujárnið er tekið í notkun.
Þess gerist þó engin þörf eftir fyrstu notkun.
1.
Áður en tækið er tekið í notkun er það þrifið eins og lýst er í kaflanum „Þrif og
viðhald“.
2.
Áður en tækið er tekið í notkun er það sett í samband við rafmagn, stillt á hæstu
stillingu og látið standa þannig í 30 mínútur áður en það er látið kólna alveg. Við
þessa fyrstu notkun gæti myndast smávegis lykt og reykur en það er alveg eðlilegt.
Gátljós
Efri hluti hlífar