23
CPS2012V
IS
• Notið aldrei tækið utanhúss.
• Ekki staðsetja tækið á né nærri gas/rafmagns hellum
né ofni/grilli.
• Keyrðu skrælarann viðstöðulaust að hámarki í 4
mínútur.
• Farðu varlega þegar þú hreinsar blaðið (það er mjög
beitt).
• Aldrei skal opna kartöfluskrælarann þegar hann er í
gangi.
Aftengdu ávallt tækið frá rafmagni áður en þú skilur við
það eftirlitslaust.
Börn mega EKKI nota tækið. Haltu tækinu og snúrunni
úr seilingarfjarlægð barna.
Fólk með skerta líkamlega getu, skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu mega eingöngu
nota tækið undir eftirliti ábyrgs einstaklings eða sé þeim
kennd örugg notkun tækisins og þau geri sér grein fyrir
öllum þeim hættum sem fylgja notkuninni.
Börn mega ekki leika sér með tækið.
- Hafi rafmagnssnúran skemmst skal framleiðandinn,
þjónustufulltrúi framleiðandans eða annar hæfur
einstaklingur skipta um hana (skemmd rafmagnssnúra
er hættuleg).
- Slökktu á og aftengdu tækið frá rafmagni áður en
þú skiptir um viðbótarbúnað eða áður en þú setur
hendurnar nálægt íhlutum sem sem snúast eða
hreyfast meðan á notkun stendur.