Vandamál
Möguleg ástæða
Lausn
Þjappan fer ekki strax í
gang eftir að ýtt er á „Fast‐
Freeze“, eða eftir að hita‐
stigi er breytt.
Þjappan ræsist eftir nokk‐
urn tíma.
Þetta er eðlilegt, engin villa
hefur komið upp.
Hurðin er skökk eða rekst í
loftræstiristina.
Tækið er ekki lárétt.
Sjá leiðbeiningar um upp‐
setningu.
Hurð opnast ekki auðveld‐
lega.
Þú reyndir að opna hurðina
aftur strax eftir að þú lok‐
aðir henni.
Bíddu í að lágmarki 30
sekúndur á milli þess að
loka og opna hurðina aftur.
Hliðarspjöld heimilistæki‐
sins eru heit.
Þetta er eðlilegt ástand
sem verður vegna vinnu
varmaskiptisins.
Það er of mikið hrím og
klaki.
Hurðin er ekki nægilega
vel lokuð.
Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐
ann.
Þéttiborðinn er afmyndaður
eða óhreinn.
Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐
ann.
Matvöru er ekki rétt pakk‐
að.
Pakkaðu matvörunni betur.
Hitastig er rangt stillt.
Sjá „Stjórnborð“ kaflann.
Heimilistækið er fullhlaðið
og er stillt á lægsta hitastig.
Stilltu hærra hitastig. Sjá
„Stjórnborð“ kaflann.
Hitastigið sem stillt er á
heimilistækinu er of lágt og
umhverfishitastig er of hátt.
Stilltu hærra hitastig. Sjá
„Stjórnborð“ kaflann.
Vatn flæðir á gólfinu.
Vatnsbræðsluúttakið er
ekki tengt við uppgufunar‐
bakkann fyrir ofan þjöpp‐
una.
Tengdu vatnsbræðsluútt‐
akið við uppgufunarbakk‐
ann.
Ekki er hægt að stilla hit‐
astigið.
Kveikt er á FastFreeze að‐
gerð.
Slökktu handvirkt á Fast‐
Freeze aðgerð , eða bíddu
þar til aðgerðin afvirkjast
sjálfkrafa til þess að stilla
hitastigið. Sjá kaflana
„FastFreeze Aðgerð“.
Hitastig heimilistækisins er
of lágt/hátt.
Hitastigið er ekki rétt stillt.
Stilltu hitastigið hærra/
lægra.
Hurðin er ekki nægilega
vel lokuð.
Sjá „Hurðinni lokað“ hlut‐
ann.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Láttu hitastig matvörunnar
lækka að stofuhita áður en
hún er geymd.
www.electrolux.com
32