Vandamál
Mögulega ástæða
Úrræði
og
birtist til skiptis.
Orkan er of lítil vegna eldunaríláts
sem passar ekki eða tómt eldunarílát
er á hellunni.
Notaðu viðeigandi tegund af eldunaríl‐
átum. Sjá „Ábendingar og ráð“ og
„Tækniupplýsingar“.
Ekki virkja nein svæði sem eru með
tóman pott á hellunni.
og
birtist til skiptis.
Potturinn er tómur eða inniheldur
annan vökva en vatn, t.d. olíu.
Forðist að nota aðgerðina með öðrum
vökva en vatni.
og
birtist til skiptis.
Það er of mikið eða of lítið vatn í
pottinum.
Þú sauðst eitthvað annað en vatn og
kartöflur. Suðumarkið var fært í tíma
og SenseBoil® virkaði ekki sem
skyldi.
Sjóðið aðeins vatn og kartöflur með því
að nota SenseBoil®. Sjá kaflann
„Ábendingar og ráð“.
Það mun heyrast píp, vísarnir fyr‐
ir ofan
blikka og SenseBoil®
ræsist ekki.
Engar eldunarhellur eru tilbúnar til
notkunar með SenseBoil®. Það eru
einhverjar hitaeftirstöðvar á eldunar‐
hillunum sem þú vilt nota eða þær
eru enn í notkun.
Ljúktu við fyrri eldunaraðgerðir og
veldu eldunarhellu sem er ekki í not‐
kun og án hitaeftirstöðva.
og númer birtist.
Það er villa í helluborðinu.
Slökktu á helluborðinu og virkjaðu það
aftur eftir 30 sekúndur. Ef aftur kviknar
á
skaltu taka helluborðið úr sam‐
bandi frá rafmagni. Eftir 30 sekúndur
skaltu setja helluborðið aftur í sam‐
band. Ef vandamálið heldur áfram
skaltu tala við viðurkennda þjónustum‐
iðstöð.
8.2 Ef þú finnur ekki lausn…
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
Gefðu upp upplýsingar á merkiplötunni.
Gefðu líka þriggja stafa stafakóða fyrir
glerkeramikið (það er í horni gleryfirborðsins)
og villuskilaboð sem kvikna. Passaðu að nota
helluborðið rétt. Ef ekki er þjónusta
tæknimanns eða söluaðila ekki gjaldfrjáls,
einnig á ábyrgðartímabilinu. Upplýsingar um
ábyrgðartíma og viðurkenndar
þjónustumistöðvar eru í
ábyrgðarbæklingnum.
9. TÆKNIGÖGN
9.1 Merkiplata
Gerð EH506BFB
PNC 949 599 251 00
Tegund 61 B4A 01 AA
220 - 240 V / 400 V 2N 50 - 60 Hz
Span 7.35 kW
Framleitt í: Þýskaland
Raðnr. .................
7.35 kW
ELECTROLUX
ÍSLENSKA
79