![CANVAC Q CLEANV170 User Manual Download Page 34](http://html1.mh-extra.com/html/canvac/q-cleanv170/q-cleanv170_user-manual_3996966034.webp)
34
NOTKUN TÆKISINS
(Myndirnar að neðan eru eingöngu ætlaðar til útskýringar og geta því verið eilítið frábrugðnar í útliti frá vörunni þinni.)
FYRSTU SKREFIN
1. Settu slönguna í inntökuhólkinn að framan á ryksugunni, ýttu henni inn í slöngustæðið
og snúðu réttsælis til að festa hana tryggilega (Mynd 1).
2. Settu sundurdraganlegt rörið inn í handfangshólkinn (Mynd 2).
3. Festu á viðeigandi stút fyrir verkið. Samsettur stútur fyrir teppi eða gólf (val á stillingu eftir
undirlagi) (Myndir 3 og 4); burstastútur fyrir sófa, veggi, gluggatjöld, horn, o.fl.; flatur stútur
fyrir þröng svæði (Mynd 5).
4. Settu ryksuguna í gang: tengdu rafmagnssnúruna í vegginnstunguna og ýttu á aflrofann
(Mynd 6).
5. Til að vinda upp snúrunni, skaltu halda niðri takkanum sem merktur er með tákni af kló
(Mynd 7).
6. Gólfstútinn er hægt að geyma á króknum aftarlega á ryksugunni þegar ryksugan er ekki í
notkun (Mynd 8). Það er líka krókur neðan á ryksugunni til að gera kleift upprétta geymslu á
tækinu.
1
3
6
4
7
2
8
5