
57
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
en það er notað að nýju. Sé rafmagnsleiðslan á einhvern hátt sködduð
mega bara framleiðandi, þjónustufulltrúi hans eða einhver með
sambærilegt hæfi skipta um hana til að forðast hættuástand.
23. Ekki leggja rafmagnsleiðsluna undir teppi. Ekki leggja mottur, renninga
eða álíka ábreiðu yfir rafmagnsleiðsluna. Ekki leggja rafmagnsleiðsluna
undir húsgögn eða heimilistæki. Ekki leggja rafmagnsleiðsluna um
ganga eða gönguleiðir svo fólk hrasi ekki um hana.
24. Tækið er tekið úr sambandi með því að slökkva á því og svo að taka
klóna úr innstungunni.
25. Haltu götum inn- og útblásturs hreinum og lausum við allt sem gæti
lokað þeim til þess að forðast að tækið ofhitni. Skoðaðu öll inn- og
útblástursgöt öðru hverju til að tryggja að þar safnist ekki upp
óhreinindi og ryk. EKKI BREIÐA YFIR TÆKIÐ.
26. Innri hlutar hitarans hitna mjög mikið og og gætu myndað rafboga. Ekki
nota tækið þar sem bensín, málning eða eldfimir vökvar eru í notkun
eða geymslu.
27. Hlutar hitarans geta orðið meira en 200
° heitir
, sé komið við
hitaskautin, endurkastarann eða málmhluti nálægt hitaskautunum
getur það
orsakað alvarleg BRUNASÁR. Forðastu brunasár með því að láta
óvarða húð ekki snerta heita fleti.
28. ALDREI má stinga höndum undir hitaskautin. ALLTAF skal kæla
hitaskautin í minnst 10 mínútur áður en komið er við þau eða nálæga
hluta tækisins.
29. Þessi vara inniheldur endurnýtanleg efni. Ekki farga tækinu með
óflokkuðu almennu sorpi. Vinsamlegast komdu tækinu á næstu
móttökustöð rafmagnsúrgangs.