
44
AIR
gegn því að komast í snertingu við vatn eða aðra vökva.
• Notaðu viftuna ekki utanhúss eða í votu umhverfi. Forðastu
að snerta rafmagnsleiðsluna með votum höndum. Hætta á
rafhöggi.
• Sýndu sérstaka varkárni þegar viftan gengur þar sem börn
eru!
• Komdu viftunni fyrir í hæfilegri fjarlægð frá öðrum
húsgögnum til að trygga óhindrað lofstreymi. Þetta er
nauðsynlegt svo hún virki rétt. Aldrei má þekja loftræstiop
viftunnar!
• Ekki nota viftuna með kerfi, tímastilli, sjálfstæðum
fjarstýrikerfum eða öðru skipulagi sem setur hana sjálfvirkt
í gang. Það er hætta á íkveikju ef breitt er yfir viftuna eða
hún ranglega staðsett.
• Ekki nota viftuna í grennd við hitagjafa (eldavél, hitara og
þess háttar).
• Ekki láta viftuna standa á mjúku undirlagi, til dæmis í
rúmum, sófa eða því um líku. Hún á að standa á stöðugu
og sléttu undirlagi.
• Ef þú finnur skrýtna lykt eða reyk frá viftunni þarf að
taka hana úr sambandi við rafmagn tafarlaust. Leitaðu til
þjónustuverkstæðis.
• Forðastu að setja viftuna í gang eða slökkva á henni
með því að stinga klónni í samband eða taka hana úr
sambandi. Slökktu ætíð á viftunni með rofanum áður en þú
tekur hana úr sambandi við rafmagn.
• Ekki ætti að láta viftuna standa án eftirlits þegar hún
IS