bauhaus Camargue SKARGARD 120 cm Installation Manual Download Page 10

Til hamingju með nýju baðherbergishúsgögnin þín. Hér eru nokkrar 
ábendingar og leiðbeiningar varðandi rétta uppsetningu og viðhald 
húsgagnanna. 

Mikilvægt

Látið vatn ekki úðast beint á tréhluta húsgagnanna. 
Baðherbergishúsgögnin þola raka, en skulu þó ekki verða fyrir 
beinum úða við böðun eða leka frá blöndunartækjum, vatnsrörum 
eða niðurföllum.  Íhuga skal að nota þétta sturtulausn frekar en 
sturtuhengi. Staðsetjið húsgögnin ekki nálægt sturtu eða baði. 
Komið þeim fyrir í a.m.k. 60 cm fjarlægð frá sturtu eða baði.

 

Líftími húsgagnanna lengist ef góð loftræsting er í baðherberginu 
sem fjarlægir raka og gufu eftir bað.

Uppsetning

Við uppsetningu á húsgögnunum skal athuga vatnsrör, 
blöndunartæki og niðurföll m.t.t. leka og muna að vatnsskemmdir 
á húsgögnum geta einnig orðið við uppsetningu á 
blöndunartækjum og niðurföllum. Vatnsleki í skúffum eða 
skápbotnum veldur því að tréplöturnar springa, málning flagnar og 
húðin losnar af húsgögnunum. Við uppsetningu á blöndunartækjum, 
rörum eða niðurföllum er góð hugmynd að leggja handklæði í botn 
skápsins áður en uppsetning hefst.

Ef festa skal húsgögnin á tré- eða gifsvegg þarf að styrkja 
vegginn, því húsgögnin geta verið mjög þung. Meðfylgjandi 
veggakkeri og skrúfur eru einungis ætlaðar fyrir múrsteins-  eða 
steypuveggi. Ef um er að ræða aðra veggtegund, þarf að kaupa 
veggakkeri og skrúfur sem ætlaðar eru fyrir þá veggtegund. 
Skrúfur fyrir veggi eða gólf, festingar, veggakkeri eða fóðringar 
fyrir vatn og niðurföll skal þétta með teygjanlegu og vatnsþéttu 
sílíkoni. 

Mikilvægt er að fylgja þessum leiðbeiningum svo farið sé að 
reglum iðnaðarins, auk þess sem birgir tryggir einungis gæði og 
ábyrgð sé leiðbeiningum um uppsetningu og reglum iðnaðarins 
framfylgt.

Þrif á húsgögnum

Notið ekki sterk hreinsiefni eða grófa svampa til þrifa. Það rispar 
og skemmir yfirborð húsgagnanna. Halda skal húsgögnunum 
þurrum, hreinum og lausum við fitu og hreinsiefni. Til að þrífa 
húsgögnin skal væta mjúkan klút með volgu vatni og sápu, hreinsa 
yfirborðið og þerra umfram vatn af með þurrum klút. Notið 
fljótandi þvottaefni og heitt vatn og ekki nota hreinsiduft eða 
aðrar vörur sem innihalda slípiefni, ammoníak, málningarþynni, vax 
eða olíu. Jafnvel húsgagnaáburður getur skemmt yfirborð og gljáa 
húsgagnanna. Þurrkið strax af með klút ef asetón, málningarþynnir 
eða önnur sterk leysiefni hellast á húsgögnin.
 

Þrif á speglum

Allir speglarnir okkar eru með þéttum brúnum, til að koma í veg 
fyrir að spegilþynnan komist í snertingu við raka og byrji að ryðga. 
Almennt endast speglar ekki lengi í röku umhverfi en með góðri 
loftræstingu eins og lýst er hér að ofan má lengja líftíma spegilsins. 
Mikilvægt er að halda brún spegilsins þurri og að þurrka burt 
umfram vatn og hreinsiefni eftir þrif, sérstaklega undir speglinum, 
því sterk hreinsiefni, vatn eða alkóhól geta leyst upp þéttinguna 
og spegilþynnan byrjað að ryðga með tímanum.  

MIKILVÆGT

Vaskar

Postulínsvaskur er brenndur í ofni við háan hita og hvítur 
glerungur er brenndur inn í yfirborðið. Yfirborðið er því mjög 
endingargott, auðvelt að þrífa og hefur verið það efni sem 
iðnaðurinn hefur kosið til margra ára. Nota má nánast hvaða 
tegund af hreinsiefni sem er til að halda vaskinum hreinum, notið 
þó ekki sýrur eða önnur efni sem geta fjarlægt glerunginn eða 
stálsvampa sem geta rispað yfirborðið. Postulínsvaskur hefur þó 
ákveðnar takmarkanir. Hann getur sprungið og glerungurinn 
brotnað ef harðir hlutir detta í vaskinn. Þess má einnig vænta að í 
framleiðsluferlinu og við brennsluna tapi efnið 2-3% af uppr
unalegu ummáli sínu.  

Gervimarmari er oft notaður í nútíma hönnunarvaska sem gera 
miklar kröfur til forms og hönnunar, þar sem 3% frávik er ekki 
ásættanlegt. Þetta efni má móta í hvaða form sem er og hefur 
ekki sömu takmarkanir og postulínsvaskar. Þetta er hart efni með 
langan líftíma ef þessum einföldu leiðbeiningum er fylgt og það er 
notað við eðlilegar aðstæður . Ekki skal nota sterk hreinsiefni, 
hreinsiduft eða efni sem fjarlægja kalkstein, sýrur, hár- eða fataliti, 
ætandi hreinsiefni fyrir niðurföll eða harða svampa sem geta 
rispað yfirborðið. Til þrifa er mælt er með heitu sápuvatni og 
mjúkum svampi eða klút . Til að fjarlægja kalk má nota hörðu hlið 
svampsins "varlega”, annars getur vaskurinn misst glansandi 
yfirborð sitt. Endurnýja má glansinn með "bílabóni". Einnig má nota 
venjulegan hreinsiúða á yfirborðið.
 
Setjið ekki logandi sígarettur eða mjög heita hluti, s.s. hárþurrku, á 
vaskinn. Það getur valdið bruna og blettum.

Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú hefur 
einhverjar spurningar um nýju húsgögnin.

Summary of Contents for Camargue SKARGARD 120 cm

Page 1: ...5 10 2015 120 cm SK RG RD...

Page 2: ...rychlej e en kontaktujte pros m neprodlen na e reklama n odd len na n e uveden m e mailu Tack f r att du har k pt en Camargue produkt Av s kerhetssk l ber vi dig att l sa igenom denna installations oc...

Page 3: ...SK RG RD SILIKONE 8 mm 5 mm 9 8 7 6 5 4 10 3 2 1 Verktyg V rkt j Verkt y Ty kalut T riistad Verkf ri Tools Werkzeuge Outils Gereedschap N ad...

Page 4: ...11 5x60 mm 12 8x40 mm 13 4x14mm 14 6x30 mm 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 2x 1x 4x 2x 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 27 28 29 1x Delar Dele Deler Osat Osad Hlutar Spareparts Pi ces d tach es Onderdelen N h...

Page 5: ...Torka av direkt med en trasa om du r kar spilla aceton f rtunningsmedel eller andra starka l sningsmedel p m blerna Reng ring av speglar P alla vara speglar har vi f rseglats kanter f r att hindra spe...

Page 6: ...sen p m blet T r straks med klud hvis du spilder acetone fortynder eller andre st rke opl sningsmidler p m blet Reng ring af spejle P alle vores spejle har vi forseglet kanten for at forhindre at spej...

Page 7: ...h kan forringe over aten og glansen p m belet T rk straks med en klut hvis du s ler aceton tynner eller andre sterke l semidler p m belet Rengj ring av speil P alle v re speil har vi forseglet kanten...

Page 8: ...ta My s huonekalujen kiillotusaine voi vahingoittaa pintaa ja kalusteen kiiltoa Jos kalusteen pinnalle l ikkyy asetonia ohenninta tai muita voimakkaita liuotusaineita pyyhi pinta v litt m sti liinalla...

Page 9: ...imisvahend v ib kahjustada m bli pealispinda ja l iget Atsetooni v rvilahusti v i muude tugevate lahustite sattumisel m blile kuivatage koheselt lapiga Peegli puhastamine K ikidel meie peeglitel on ki...

Page 10: ...ngar ynni vax e a ol u Jafnvel h sgagna bur ur getur skemmt y rbor og glj a h sgagnanna urrki strax af me kl t ef aset n m lningar ynnir e a nnur sterk leysiefni hellast h sg gnin rif speglum Allir sp...

Page 11: ...ives ammonia thinners wax or oil Even furniture polish can impair the surface and sheen of the furniture Dry immediately with a cloth if you spill acetone thinners or other strong solvents on the furn...

Page 12: ...Ober che und den Glanz des M bels beeintr chtigen Auf der Stelle mit einem Tuch trocknen wenn Sie versehentlich Aceton Verd nner oder starke L sungsmittel auf das M bel sch tten Reinigung der Spiegel...

Page 13: ...de la cire M me les produits encaustiques peuvent ab mer la surface et l clat des meubles S chez imm diatement avec un chiffon si vous claboussez un meuble avec de l ac tone des diluants ou d autres...

Page 14: ...elwas kan het oppervlak van de meubelset beschadigen Mocht onverhoopt toch aceton of andere schadelijke schoonmaakmiddelen op het meubel terechtkomen droog het dan direct af met een doekje Schoonmaken...

Page 15: ...it jeho povrch a lesk Okam it n bytek osu te such m hadrem pokud p ijde do styku s acetonem edidlem nebo jin m siln m rozpou t dlem i t n zrcadel V echny na e zrcadla maj speci ln pravu okraj kter zab...

Page 16: ...br n handlaugar Vi m lum me a kanna s hva a h hentar r ur en borar g t vegginn The height is based on a distance of 85cm between the floor and the upper edge of the basin We recommend to check which h...

Page 17: ...eggjum n stu DIY verslun tta skal ll skr fug t sem boru eru vegginn ba herberginu me s l koni Vi m lum me a l ti s s l kon skr fugati ur en tappinn er l tinn gati S an l tur u s l kon skr ftappann ur...

Page 18: ...toga brautirnar t alla lei og l ta sk ffuna sama h tt og ur var annig a h n falli brautirnar sem eru sk pnum Ganga arf r skugga um a b i h gri og vinstri braut s full tdregin ur en sk ffan er l tin If...

Page 19: ...5 Ribbad Retro Sl t Klassisk Sl t Integrerat Klassisk Integreret Ram Ramme a b c d 120cm 16 14 20...

Page 20: ...6 7 16 16 16 16...

Page 21: ...8 9...

Page 22: ...danna er s sem m lt er me Laga u hana eftir rfum egar boru eru g t skal byrja a bora framan hli inni ekki bak vi Skildu sk ffuna hur ina eftir opna til a for ast a bora vart sk pinn Mark the holes on...

Page 23: ...12 26 25 25 23 24 23 25 25 26 27...

Page 24: ...kke monteres i zone 0 og zone 1 230V lysarmaturer eller stikkontakter uavhengig av IP klasse og kontaktboks kan ikke monteres i sone 0 eller 1 230V kiintovaloja tai pistorasioita ei voi asentaa vy hyk...

Reviews: