![Axkid Bigkid 2 Instruction Manual Download Page 54](http://html.mh-extra.com/html/axkid/bigkid-2/bigkid-2_instruction-manual_3039947054.webp)
53
53
Úrtekning Axkid Bigkid 2 barnastóls úr ökutækinu
Til þess að taka Axkid Bigkid 2 úr ökutækinu er stutt á báða ISOFIX-hnappana til að losa Axkid Bigkid 2 úr ISOFX-
festingunum og sætinu lyft út úr ökutækinu. Til þess að fjarlægja ASIP er stutt á hnappinn á ASIP og hann tekinn úr.
Umhirða og viðhald
•
Hægt er að taka áklæðið af Axkid Bigkid 2 og þvo það í þvottavél við 30 °C á stillingu fyrir mildan þvott. Setjið
áklæðið ekki í þurrkara þar sem það getur skemmt áklæðið og fylliefnið getur losnað af því.
•
Aftekning og ásetning áklæðisins.
o
Lyftið höfuðpúðanum í hæstu stöðu til að komast betur að.
o
Byrjið á botnáklæðinu og losið teygjurnar af hökunum og takið botnáklæðið af.
o
Áklæði á höfuðpúða: losið teygjurnar af hökunum og takið áklæðið af.
o
Áklæði á hliðarvængjum: dragið áklæðið af efri hluta vængsins og síðan niður og af.
o
Endurtakið á hinum vængnum.
o
Áklæðið er sett á í öfugri röð við ofangreind skref.
o
Heimsækið www.axkid.com til að finna myndbönd sem útskýra hvernig á að taka af og setja áklæðið á.
•
Alla plasthluta Axkid Bigkid 2 má þrífa með mildu hreinsiefni og vatni. Notið ekki sterk efni sem innihalda
leysiefni og þess háttar þar sem þetta getur valdið skemmdum á plasti og haft neikvæð áhrif á öryggi Axkid
Bigkid 2.
•
Öll efni sem notuð eru í Axkid Bigkid 2 eru endurvinnanleg og skal endurvinna þau í samræmi við staðbundna
löggjöf. Biðjið staðbundna endurvinnslustöð um ráðleggingar varðandi endurvinnslu þessarar vöru.
•
Gerið ekki neinar breytingar á Axkid Bigkid 2 aðrar en þær sem lýst er í þessari handbók. Fylgið leiðbeiningunum
í þessari handbók vandlega. Allar viðgerðir skulu framkvæmdar af framleiðanda eða umboðsmanni.
•
Ef skipta þarf um áklæði skal aðeins nota upprunalegar vörur frá Axkid. Ef aðrar vörur eru notaðar getur Axkid
Bigkid 2 öryggiskerfið verið í hættu og leitt til alvarlegra meiðsla ef slys verður.
Ábyrgð
Axkid Bigkid 2 er með 24 mánaða ábyrgð frá kaupdegi. Geymdu kvittunina og hafðu hana með til söluaðila ef einhver
ábyrgðarmál koma upp.
Ábyrgðin nær ekki yfir:
•
Eðlilegt slit
•
Tjón vegna rangrar notkunar, vanrækslu eða slyss
•
Ef viðgerðir hafa verið framkvæmdar af þriðja aðila
•
Öll efni sem notuð eru hafa mjög hátt viðnám gegn útfjólubláum geislum. Hins vegar eru útfjólubláir geislar
mjög óvægnir og munu smám saman valda upplitun á áklæði stólsins. Ábyrgðin nær ekki yfir þetta þar sem
að það er talið eðlilegt slit.
Summary of Contents for Bigkid 2
Page 1: ...UN regulation no 44 4 Instruction Manual 15 36kg Gr2 3 Axkid Bigkid 2 ...
Page 2: ...ISOFIX 1 2 3 4 5 ...
Page 3: ...7 8 9 6 ...
Page 4: ...1cm 10 11 12 ...