
33
IS
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatri›i
Vi›eigandi öryggisábendingar er a› finna í me›fylg-
jandi bæklingi!
2. L‡sing tækis (mynd. 1)
1 Rykvörn
2 Borpatróna
3 A›alrofi
4 Aukagrip
5 D‡ptarstillir
6 Höggrofi
7 Snúningsrofi
3. Tæknilegar uppl‡singar
Spenna:
230 V ~ 50 Hz
Mótor: 850
vött
Snúningafjöldi í lausagangi:
780 mín
-1
Höggtí›ni: 3850
mín
-1
Afköst (hámark):
Steinsteypa/steinn Ø 26 mm
flyngd: 4,75
kg
Titringur a
hv
24
,6
m/s
2
Hljó›flr‡stistig L
pA
: 93,5
dB(A)
Hljó›aflsstig L
WA
: 104,5
dB(A)
Öryggisstig:
/II
Háva›a- og titringsmælingar uppgefnar samkvæmt
EN 60745-2-6. Höggborvélin er ekki ætlu› til notku-
nar úti undir beru lofti samkvæmt grein 3 í tilskipun
2000/14/EB.
4. Fyrir fyrstu notkun
앬
Kanni› me› lagnaleitartæki hvort raflagnir, gas-
e›a vatnsrör gætu leynst flar sem á a› bora.
앬
Athugi› á›ur en borvélin er sett í samband hvort
veituspennan er sú sama og gefin er upp á mer-
kiplötunni.
4.1 Notkunarsvi›
Tæki› er ætla› til höggborunar í steinsteypu, stein
e›a múrsteina og me› vi›eigandi bor e›a meitli til
múrbrots.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4.2 Innsetning e›a skipting á bor e›a meitli (mynd 2)
앬
Hreinsi› borinn e›a meitilinn fyrir notkun og smy-
rji› lítillega me› smurfeiti.
앬
†ti› borpatrónunni (A) inn og haldi› henni flar.
앬
Stingi› og snúi› ryklausum bornum e›a meitli-
num inn í patrónuna eins langt og hann kemst.
Borinn e›a meitillinn festist sjálfkrafa.
앬
Togi› í borinn e›a meitilinn til a› ganga úr skug-
ga um a› hann sé fastur.
4.3 Fjarlægja bor e›a meitil (mynd 3)
†ti› borpatrónunni (A) inn, haldi› henni flar og fjarlæ-
gi› borinn e›a meitilinn.
5. Fyrsta notkun (mynd 1 - nr. 3)
5.1 A›alrofi
앬
Kveikja:
flr‡sti› á rofann (3).
앬
Slökkva:
Sleppi› rofanum aftur (3).
5.2 Aukagrip (mynd 1 - nr. 4)
Noti› af öryggisástæ›um alltaf aukagripi› og haldi›
borvélinni me› bá›um höndum.
Snúi› aukagripinu til a› finna öruggustu
vinnustö›una. Losi› aukagripi› me› flví a› snúa flví
andsælis.
Festi› sí›an aukagripi› aftur.
5.3 D‡ptarstillir (mynd 1 - nr. 5)
Losi› aukagripi› me› flví a› snúa flví og stingi›
beina hlutanum af d‡ptarstillinum inn í gati› á
aukagripinu. Stilli› d‡ptarstillinn og festi› aukagripi›
me› flví a› snúa flví til baka.
Anleitung BH 850-1_SPK1:Anleitung BBH 850-1 SPK 1 21.02.2007 9:19 Uhr Seite 33