
Snertu þar til hann verður hvítur.
Stjórnstikurnar birtast. Slökktu á helluborðinu.
5.13 OffSound Control (Að kveikja
og slökkva á hljóðmerkjum)
Slökktu fyrst á helluborðinu.
1. Snertu í 3 sekúndur til að virkja
aðgerðina.
Skjárinn kviknar og slokknar.
2. Snertu í 3 sekúndur.
eða
kviknar.
3. Snertu á tímastillinum til að velja eitt
af eftirfarandi:
•
- slökkt á hljóðmerkjum
•
- kveikt á hljóðmerkjum
4. Hinkraðu þangað til slokknar sjálfkrafa á
helluborðinu til að staðfesta val þitt.
Þegar þessi aðgerð er stillt á
heyrir þú
hljóðið aðeins þegar:
• þú snertir
• Mínútumælir slokknar
• Niðurteljari slokknar
• Þú setur eitthvað á stjórnborðið.
5.14 Hob²Hood
Þetta er háþróuð, sjálfvirk aðgerð sem tengir
helluborðið við sérstakan gufugleypi. Bæði
helluborðið og gufugleypirinn eru með
innrautt samskiptamerki. Hraði viftunnar er
sjálfkrafa skilgreindur á grundvelli stillingar og
hitastigs heitustu eldunarílátanna á
helluborðinu. Einnig er hægt að stjórna
viftunni frá helluborðinu handvirkt.
Fyrir flesta gufugleypa er
fjarskiptakerfið upphaflega óvirkt.
Virkjaðu það áður en þú notar
aðgerðina. Skoðaðu
notandahandbók gufugleypisins
til að nálgast frekari upplýsingar.
Sjálfvirk notkun aðgerðarinnar
Til að nota aðgerðina sjálfkrafa skal stilla
sjálfvirka stillingu við H1 - H6. Helluborðið er
upprunalega stillt við H5. Gufugleypirinn
bregst við þegar þú notar helluborðið.
Helluborðið skynjar hitastig eldunarílátsins
sjálfkrafa og stillir hraða viftunnar.
Virkjun ljóssins
Þú getur stillt helluborðið þannig að það
kveiki sjálfkrafa á ljósinu þegar þú virkjar
helluborðið. Þá er sjálfvirk stilling stillt við H1
- H6.
Ljósið á gufugleypinum slokknar
2 mínútum eftir að slökkt er á
helluborðinu.
Sjálfvirkar stillingar
Sjálf‐
virkt
ljós
Suða1)
Steik‐
ing2)
Stilling H0
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Stilling H1
Kveikt
Slökkt
Slökkt
Stilling H2
3)
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
Stilling H3
Kveikt
Slökkt
Viftuhraði 1
Stilling H4
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
Stilling H5
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 2
Stilling H6
Kveikt
Viftuhraði 2 Viftuhraði 3
1) Helluborðið greinir suðuferlið og virkjar vift‐
uhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
2) Helluborðið greinir steikingarferlið og virkjar
viftuhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
3) Þessi stilling virkjar viftuna og ljósið og treyst‐
ir ekki á hitastigið.
Sjálfvirkri stillingu breytt
1. Afvirkjaðu heimilisttækið.
2. Snertu í 3 sekúndur.
Skjárinn kviknar og slokknar.
3. Snertu í 3 sekúndur.
4. Snertu nokkrum sinnum þar til
kviknar.
5. Snertu á tímastillinum til að velja
sjálfvirka stillingu.
Þegar lokið hefur verið við eldun og slökkt er
á helluborðinu kann vifta gufugleypis enn að
vera í gangi í ákveðinn tíma. Eftir þann tíma
slokknar sjálfkrafa á viftunni og komið er í
veg fyrir virkjun viftunnar fyrir slysni næstu 30
sekúndurnar.
ÍSLENSKA
213
Summary of Contents for IKE96654FB
Page 82: ...odpadem Spotřebič odevzdejte v místním sběrném dvoře nebo kontaktujte místní úřad 82 ČESKY ...
Page 401: ...401 ...
Page 402: ...402 ...
Page 403: ...403 ...