9. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
9.1 Hvað skal gera ef…
Vandamál
Mögulega ástæða
Úrræði
Ekki er hægt að virkja eða nota hell‐
uborðið.
Helluborðið er ekki tengt við raf‐
magn eða það ekki rétt tengt.
Gakktu úr skugga um að helluborðið
sé rétt tengt við rafmagn. Sjá teng‐
ingateikninguna.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Gakktu úr skugga um að öryggið sé
ástæða bilunarinnar. Ef örygginu
slær út ítrekað skal hafa samband
við rafvirkjameistara.
Þú stillir hitastillinguna ekki í 60 sek‐
úndur.
Kveiktu aftur á helluborðinu og stilltu
hitann á innan við 60 sekúndum.
Þú snertir tvo eða fleiri skynjarafleti
samtímis.
Ekki snerta fleiri en einn skynjarafl‐
öt.
Hlé er í gangi.
Sjá „Dagleg notkun“.
Skjárinn bregst ekki við þegar hann
er snertur.
Hluti af skjánum er hulinn eða pott‐
arnir eru staðsettir of nálægt skján‐
um.
Vökvi eða hlutur er á skjánum.
Fjarlægðu hlutina. Færðu pottana
frá skjánum.
Hreinsaðu skjáinn, bíddu þangað til
heimilistækið er kalt. Aftengdu hell‐
uborðið frá rafmagnsgjafanum. Eftir
1 mín. skaltu tengja helluborðið af‐
tur.
Hljóðmerki heyrist og helluborðið
slekkur á sér.
Hljóðmerki heyrist þegar helluborðið
slekkur á sér.
Þú settir eitthvað á einn eða fleiri
skynjaraflöt.
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletin‐
um.
Það slokknar á helluborðinu.
Þú settir eitthvað á skynjaraflötinn
Fjarlægðu hlutinn af skynjarafletin‐
um.
Vísirinn fyrir afgangshita kviknar
ekki.
Svæðið er ekki heitt þar sem það
var aðeins í gangi í stutta stund eða
skynjarinn undir yfirborði helluborð‐
sins er skemmdur.
Ef svæðið var nægilega lengi í gangi
til að hitna skaltu hafa samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Eftir að þú virkjar Eldunaraðstoð
byrjar helluborðið að hita sig upp,
stoppar og byrjar svo aftur.
Þetta er öryggisathugun til að trygg‐
ja að Matvælaskynjari sé í potti sem
Eldunaraðstoð aðgerðin var virkjuð
fyrir.
Þetta er eðlileg virkni og felur ekki í
sér neina bilun.
Þú getur ekki virkjað hæstu hitastill‐
inguna.
Önnur hella er þegar stillt á hæstu
hitastillingu.
Fyrst skaltu draga úr aflinu til hinnar
hellunnar.
Skynjaraflöturinn verður heitur.
Eldunarílát eru of stór eða þú settir
þau of nærri stýringunum.
Settu stór eldunarílát á aftari hellurn‐
ar ef hægt er.
ÍSLENSKA
121
Summary of Contents for IAE8488SFB
Page 187: ...187 ...