5. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• allar eldunarhellur eru óvirkar,
• þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á og það slokknar á
helluborðinu.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Hitastilling
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
, 1 - 2
6 klst.
3 - 4
5 klst.
5
4 klst.
6 - 9
1,5 klst.
5.3 Hitastillingin
Snertu
til að auka hitastillinguna. Snertu
til að minnka hitastillinguna. Snertu
og
samtímis til að afvirkja eldunarhelluna.
5.4 Kveikt og slökkt á ytri
hringjunum
Þú getur aðlagað yfirborðið sem þú eldar á í
samræmi við stærð eldunarílátsins.
Notaðu skynjaraflöt:
Til að virkja ytri hring: snertu
skynjaraflötinn. Vísirinn kviknar.
Til að virkja ytri hringi: snertu sama
skynjaraflöt aftur. Viðeigandi vísir kviknar.
Til að slökkva á ytri hring: snertu
skynjaraflötinn þar til slokknar á vísi.
Þegar þú virkjar eldunarhellu en
virkjar ekki ytri hringinn getur
verið að ljósið sem kemur frá
eldunarhellunni fari yfir ytri
hringinn. Það þýðir ekki að ytri
hringurinn sé virkjaður. Til að sjá
hvort að hringurinn sé virkjaður
skaltu athuga vísinn.
5.5 Sjálfvirk hitun
Ef þú virkjar þessa aðgerð getur þú fengið
nauðsynlega hitastillingu á styttri tíma.
Aðgerðin setur hæstu hitastillingu í ákveðinn
tíma og lækkar hana síðan í rétta
hitastillingu.
Eldunarhellan verður að vera
köld til að virkja aðgerðina.
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
snertu
þar til kviknar á réttu
hitastillingunni. Eftir 3 sekúndur kviknar á .
Til að afvirkja aðgerðina: snertu
.
5.6 Tímastillir
• Niðurteljari
Þú getur notað þessa aðgerð til að stilla
lengdina á stakri eldunarlotu.
Fyrst skal stilla hitastillingu eldunarhellunnar
og síðan aðgerðina.
Til að stilla eldunarhelluna: snertu
ítrekað þangað til vísirinn fyrir eldunarhellur
birtist.
Til að virkja aðgerðina eða breyta
tímanum: snertu eða á tímastillinum til
að stilla tímann (00 - 99 mínútur). Þegar vísir
ÍSLENSKA
89
Summary of Contents for HK634030FB
Page 142: ...142 ...
Page 143: ...143 ...