130
;
Fyrir notkun búnaðarins skal skrá auðkennisupplýsingar búnaðarins sem eru á „Eftirlits- og viðhaldsskrá“ á bakhlið
handbókarinnar.
;
Gangið ávallt úr skugga um að notuð sé nýjasta útgáfa leiðbeiningahandbóka frá 3M. Uppfærðar
leiðbeiningahandbækur er að finna á vefsvæði 3M, einnig má hafa samband við tækniþjónustu 3M.
LÝSING
:
Mynd 1 sýnir 3M™ DBI-SALA® dragreipi með orkugleypi sem um er fjallað í þessari notendahandbók. Mismunandi gerðir eru
fáanlegar með mismunandi samsetningum eftirfarandi eiginleika:
Í töflu 1 er að finna tæknilýsingu fyrir dragreipi og tengi
.
Dragreipi með orkugleypi eru ofin eða kapalreimar með innbyggðum orkugleypi og tengjum á hverjum enda. Endi
orkugleypis á dragreipinu tengist við tilgreindan festipunkt á líkamsöryggisbeltinu. Tengivalkostir á fótsenda dragreipis
tengjst festitenginu, eru bundir við bjálka, rör eða álíka smíði eða færast á tryggilegan hátt um líflínu (lárétt eða lóðrétt).
Tveggja fóta dragreipi veita 100% lokun á meðan færsla frá einum punkti til annars fer fram.
Tafla 1 – Tæknilýsing
Tæknilýsing dragreipis:
Sjá mynd
1.
Lýsing
Efni fóts
Orkugleypir
A
Dragreipi - Tie-Back
Nælon
Höggpakkning
B
Dragreipi - Tie-Back
Nælon
Höggpakkning
C
Dragreipi
Nælon
Höggpakkning
D
Dragreipi
Nælon
Höggpakkning
E
Dragreipi
Nælon
Höggpakkning
F
Dragreipi
Nælon
Höggpakkning
G
Dragreipi með beltaefni
Pólýester
Höggpakkning
H
Dragreipi með beltaefni
Pólýester
Höggpakkning
J
Dragreipi með beltaefni
Teygjanlegt pólýester
Höggpakkning
K
Dragreipi með beltaefni
Teygjanlegt pólýester
Höggpakkning
L
Dragreipi með beltaefni - Stillanlegt
Pólýester
Höggpakkning
M
Dragreipi með beltaefni - WrapBax
Pólýester
Höggpakkning
N
Dragreipi með beltaefni - WrapBax
Pólýester
Höggpakkning
P
Dragreipi með beltaefni
Teygjanlegt pólýester
Höggpakkning
Q
Dragreipi með beltaefni
Teygjanlegt pólýester
Höggpakkning
R
Dragreipi með beltaefni - Tie-Back
Pólýester
Höggpakkning
S
Dragreipi með beltaefni - Tie-Back
Pólýester
Höggpakkning
T
Dragreipi með beltaefni - Tie-Back
Pólýester
Höggpakkning
- Brún Reipis - Prófað Dragreipi