Kynning á hnöppum fjarstýringar
Ath.:
•
Þetta er fjarstýring til almennra nota, það væri hægt að nota hana fyrir fjölvirk loftræstitæki; Ef
ýtt er á hnapp aðgerðar sem viðkomandi gerð býr ekki yfir þá breytir það ekki núverandi virkni.
•
Þegar kveikt hefur verið á rafmagni mun loftræstitækið gefa frá sér hljóð.
•
Aðgerðaljós „
“ er kveikt (rautt ljós). Eftir það er hægt að nota loftræstitækið með
fjarstýringunni.
•
Þegar kveikt er og ýtt á hnapp fjarstýringar þá blikkar táknmerkið „
“ einu sinni á skjá
fjarstýringar og loftræstitækið mun gefa frá sér „dí“ hljóð, sem þýðir að merkið hafi verið sent
til loftræstitækisins.
•
Þegar slökkt er, þá er stillt hitastig og klukkutákn sýnd á skjá fjarstýringarinnar (ef stillt hefur
verið ljósaðgerð fyrir kveikt/slökkt á tí
mastilli þá munu samsvarandi tákn vera sýnd á skjá
fjarstýringarinnar á sama tí
ma); Þegar kveikt er, sýnir skjárinn samsvarandi stillt aðgerðatákn.
2
Stillihnappur
Sé ýtt á þennan hnapp einu sinni þá breytist val á óskaðri stillingu í
hring samkvæmt
neðangreindu (samsvarandi tákn „
“ lýsist upp eftir að stillingin hefur verið valin):
● Þegar kælistilling er valin þá starfar loftræstitækið í kælistillingu. Ýtið síðan á + eða - hnapp til
að breyta stilltu hitastigi. Ýtið á viftuhnappinn til að stilla viftuhraða.
● Þegar valinn er þurrkhamur mun loftræstitækið starfa við lítinn viftuhraða í þurrkham. Í
þurrkham er ekki hægt að breyta viftuhraða.
● Þegar viftustilling er valin þá starfar loftræstitækið einungis í viftustillingu. Ýtið síðan á
viftuhnappinn til að stilla viftuhraða.
3
+ / - hnappur
● Með því að ýta einu sinni á + eða - hnapp er stillt hitastig aukið eða minnkað um 1°F (°C).
Sé + eða - hnappi haldið í
2 sek. mun stillt hitastig á fjarstýringu breytast hratt. Sleppið
hnappinum eftir að óskuðu hitastigi er náð.
● Til að stilla hvenær kveikt eða slökkt er á tímastilli skal ýta á + eða - hnapp til að stilla
tímann. (Sjá „Tímahnappur“ fyrir nánari upplýsingar um stillingu)
392
1
Rofi
Ýtið á þennan hnapp til að kveikja/slökkva á tækinu.
Содержание 25726275
Страница 435: ...8 12 30 0 C 16 35 C 434...
Страница 436: ...435...
Страница 437: ...436...
Страница 438: ...1 2 3 4 5 6 7 437...
Страница 439: ...R290 R290 R290 R290 R290 R290 11 m 2 438...
Страница 440: ...439...
Страница 441: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 2 AAA 1 5 V 12 5 6 7 8 9 10 AAA 1 5 V 440...
Страница 442: ...1 2 1 C F 16 C 61 F 30 C 86 F 441 Wifi...
Страница 443: ...16 C 30 C 4 5 6 1 C 1 2 C 2 442 3 Wifi WIFI WIFI 10s WIFI...
Страница 444: ...1 2 3 4 5 X 6 7 X 443...
Страница 445: ...1 2 3 1 F C 2 444...
Страница 446: ...4 1 2 3 5 X X X X X X X 6 7 H T OFF 5 0 5 2 T OFF H T ON H 5 0 5 2 T ON H 5 445...
Страница 447: ...0 5 24 5 C F 3 446...
Страница 448: ...1 2 3 4 1 2 7 AAA 1 5 V 3 8 447...
Страница 449: ...3 c 448...
Страница 450: ...3 3 8 16 C 30 C 449...
Страница 451: ...3 450...
Страница 452: ...H8 F1 F2 F0 30 H3 35 C 3 E8 F4 451...
Страница 453: ...30 30 30 30 452...
Страница 454: ...5 c 1 b 1 a b c 2 2 a 3 3 4 4 5 2 1 2 3 4 5 6 7 8 1 2 1 2 453 3...
Страница 455: ...3 454...
Страница 456: ...14 455...
Страница 457: ...1 2 3 4 1 a b a b 2 c 3 c TOP 130 40 1 40 130 456...
Страница 459: ...1 3 2 3 A 4 B 2 5 6 2 520 20 5 1 B 2 a b 3 b 2 4 5 3 458...
Страница 460: ...950 378 4 1440 56 7 1 c d 2 b a c 4 3 B 4 5 A 6 7 PVC 8 459...
Страница 461: ...460...