MIKILVÆ GAR
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
• Börn frá 8 ára aldri geta notað
búnaðinn, einnig einstaklingar með
minni lí
kamlega, skynjunarlega eða
andlega færni, eða þeir einstaklingar
sem vantar reynslu og þekkingu, ef
þeir hafa fengið kennslu eða
leiðbeiningar varðandi notkun á
búnaðinum á öruggan hátt og skilja
þær hættur sem eru til staðar. Börn
mega ekki framkvæma þrif og viðhald
án eftirlits. Börn mega ekki leika sér
með tækið.
• Staðfestið fyrir notkun að upplýsingar
fyrir orku séu í
samræmi við
upplýsingar tækisins (sjá tæknilegar
upplýsingar).
• Áður en loftræstitækið er hreinsað
skal slökkva á því
og taka
rafmagnsklónna úr sambandi.
• Tryggið að rafmagnssnúran hafi ekki
orðið fyrir þrýstingi frá hörðum
hlutum.
• Togið ekki né dragið rafmagnssnúruna
til að taka hana úr
rafmagnsinnstungunni eða færa
loftræstitækið.
• Verið ekki með blautar hendur þegar
rafmagnsklóin er sett í
eða tekin úr
sambandi.
• Vinsamlegast notið jarðtengingu.
Verið viss um að jarðtengingin sé
áreiðanleg.
• Ef rafmagnssnúran skemmist verður
framleiðandinn, þjónustuaðili hans
eða annar viðurkenndur aðili að skipta
um hana til að forðast hættu.
• Hyljið aldrei loftræstitækið með
handklæði eða neinu viðlí
ku. Haldið
loftinntökum og loftúttökum lausum
við hindranir.
• Haldið fjarlægð upp á a.m.k. 12” (30
cm) að veggjum og hindrunum.
• Ef vart verður við eitthvað óeðlileg
(t.d. brunalykt) skal tafarlaust aftengja
frá rafmagni og hafa samband við
söluaðila á staðnum.
• Þegar enginn er að sjá um tækið skal
slökkva á því
og aftengja frá rafmagni.
• Skvettið ekki né hellið vatni á
loftræstitækið eða fjarstýringuna þar
sem það getur skemmt þau.
• Ef notuð er frárennslisslanga má
umhverfishitastig ekki vera lægra en 0°
C. Annar mun það valda leka í
loftræstitæki.
• Langt frá uppsprettu elds, eldfimum
og sprengifimum hlutum.
• Börn og fatlað fólk má ekki nota tækið
án eftirlits.
• Sjáið til þess að börn leiki sér ekki né
klifri á loftræstitækinu.
• Setjið ekki né hengið hluti sem dropar
úr fyrir ofan loftræstitækið.
• Gerið ekki við né takið í sundur
loftræstitækið sjálf.
• Hindrið að neinir hlutir séu settir inn í
loftræstitækið.
• Tækið verður að vera staðsett þannig
að klóin sé aðgengileg.
• Hallið aldrei né snúið loftræstitækinu
á hvolf.
382
Содержание 25726275
Страница 435: ...8 12 30 0 C 16 35 C 434...
Страница 436: ...435...
Страница 437: ...436...
Страница 438: ...1 2 3 4 5 6 7 437...
Страница 439: ...R290 R290 R290 R290 R290 R290 11 m 2 438...
Страница 440: ...439...
Страница 441: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 2 AAA 1 5 V 12 5 6 7 8 9 10 AAA 1 5 V 440...
Страница 442: ...1 2 1 C F 16 C 61 F 30 C 86 F 441 Wifi...
Страница 443: ...16 C 30 C 4 5 6 1 C 1 2 C 2 442 3 Wifi WIFI WIFI 10s WIFI...
Страница 444: ...1 2 3 4 5 X 6 7 X 443...
Страница 445: ...1 2 3 1 F C 2 444...
Страница 446: ...4 1 2 3 5 X X X X X X X 6 7 H T OFF 5 0 5 2 T OFF H T ON H 5 0 5 2 T ON H 5 445...
Страница 447: ...0 5 24 5 C F 3 446...
Страница 448: ...1 2 3 4 1 2 7 AAA 1 5 V 3 8 447...
Страница 449: ...3 c 448...
Страница 450: ...3 3 8 16 C 30 C 449...
Страница 451: ...3 450...
Страница 452: ...H8 F1 F2 F0 30 H3 35 C 3 E8 F4 451...
Страница 453: ...30 30 30 30 452...
Страница 454: ...5 c 1 b 1 a b c 2 2 a 3 3 4 4 5 2 1 2 3 4 5 6 7 8 1 2 1 2 453 3...
Страница 455: ...3 454...
Страница 456: ...14 455...
Страница 457: ...1 2 3 4 1 a b a b 2 c 3 c TOP 130 40 1 40 130 456...
Страница 459: ...1 3 2 3 A 4 B 2 5 6 2 520 20 5 1 B 2 a b 3 b 2 4 5 3 458...
Страница 460: ...950 378 4 1440 56 7 1 c d 2 b a c 4 3 B 4 5 A 6 7 PVC 8 459...
Страница 461: ...460...