![Microlife IR310 Скачать руководство пользователя страница 63](http://html1.mh-extra.com/html/microlife/ir310/ir310_manual_1787224063.webp)
61
Microlife Ear Thermometer IR 310
IS
Tæki þetta uppfyllir kröfur sem gerðar eru í tilskipun 93/42/EBE um
lækningatæki.
Allur réttur til tæknilegra breytinga áskilinn.
Samkvæmt lögum um notkun lækningatækja er tæknileg skoðun
ráðlögð á tveggja ára fresti ef tækið er notað í atvinnuskyni.
Vinsamlegast fylgið gildandi reglum um förgun.
14.www.microlife.com
Finna má nákvæmar leiðbeiningar um notkun hita- og
blóðþrýstingsmælanna okkar og jafnframt upplýsingar um alla
þjónustu á www.microlife.com.
Nákvæmni mælingar
(Rannsóknarstofa):
Stillt á líkama:
±0,2 °C, 35,0
~
42,0 °C / ±0,4 °F, 95,0 ~
107,6 °F
±0.3 °C, 32.0
~
34.9 °C og 42.1
~
43.0
°C /
±0.5 °F, 89.6
~
94.8 °F og 107.8
~
109.4
°F
Klínísk niðurstaða:
Emdurtekningarnákvæmni: 0.19 °C
Bias: 0.03 °C
Limits of agreement: 1.33 °C
Skjár:
L
iquid
C
rystal
D
isplay (fljótandi kristal-
skjár), 4 stafir auk sérstakra tákna.
Hljóðmerki:
Kveikt er á tækinu og það er tilbúið til
mælingar: 1 stutt hljóðmerki.
Mælingu er lokið: 1 langt hljóðmerki.
Boð um villu eða bilun í kerfi: 3 stutt
hljóðmerki.
Sótthitaviðvörun: 10 stutt hljóðmerki.
Minni:
Hægt að endurheimta niðurstöður
30 mælinga með skrá yfir bæði tíma og
dagsetningu.
Bakljós:
Ljósið á skjánum verður GRÆNT í
1 sekúndu eftir að KVEIKT er á tækinu.
Ljósið á skjánum verður GRÆNT í
5 sekúndur eftir að mælingu er lokið
þegar hiti mælist 37,5 °C /99,5 °F eða
lægri.
Ljósið á skjánum verður rautt í
5 sekúndur eftir að mælingu er lokið
þegar hiti mælist 37,5 °C / 99,5 °F eða
hærri.
Aðstæður við
notkun:
10 - 40 °C / 50,0 - 104 °F
15 - 95 % hámarksrakastig
Aðstæður við
geymslu:
-25 - +55 °C / -13 - +131 °F
15 - 95 % hámarksrakastig
Slekkur sjálfkrafa á
sér:
Um það bil 1 mínútu eftir að síðustu
mælingu er lokið.
Rafhlöður:
2 x 1,5V alkalín rafhlöður; stærð AAA
Rafhlöðu líftími:
U.þ.b 800 mælingar (með nýjum
batteríum)
Stærð:
151 x 46 x 60.5 mm
Þyngd:
60 g (með rafhlöðu), 58 g (án rafhlöðu)
IP flokkur:
IP22
Staðalviðmið:
ISO 80601-2-56; IEC 60601-1; IEC
60601-1-2 (EMC); IEC 60601-1-11
Áætlaður ending-
artími:
5 ár eða 12000 mælingar
Содержание IR310
Страница 52: ...50 1 ACCUsens good 30 10 37 5 C 2 Microlife 15 3 3 m...
Страница 64: ...62...