
Íslenska
83
Skýring á táknum
Tákn í handbók
!
Öryggisviðvörunartákn gefa til kynna hugsanlega hættu á meiðslum á fólki.
WARNING
: Gefur til kynna hættu sem getur valdið dauða eða alvarlegu líkamstjóni ef ekki er
komist hjá henni.
Lesið og skiljið alla merkimiða tækja og handbókina. Ef viðvörunum er ekki fylgt getur það leitt til
alvarlegra meiðsla.
Stjórnendur og aðrir á vinnusvæðinu skulu nota höggþolin hlífðargleraugu með hliðarhlífum.
Stjórnendur og aðrir á vinnusvæðinu skulu nota heyrnarhlífar.
Ráðlagt er að stjórnandi og aðrir á vinnusvæðinu noti CE-merkta hjálma á vinnusvæðinu.
Sýnið aðgát þegar nöglum og heftum er skotið.
Tákn á verkfæri
Þetta tæki er CE-samþykkt í samræmi
við gildandi staðla.
Lesið og skiljið alla merkimiða tækja og
handbókina. Ef viðvörunum er ekki fylgt
getur það leitt til alvarlegra meiðsla.
Stjórnendur og aðrir á vinnusvæðinu
skulu nota höggþolin hlífðargleraugu
með hliðarhlífum.
Stjórnendur og aðrir sem staddir eru á
vinnusvæðinu skulu nota heyrnarhlífar.
P.MAX
X BAR
(XXX PSI)
Mesti vinnuþrýstingur
Verkfærið er ýmist búið högggikk eða
stillanlegum gikk. Sýnið aðgát við
notkun.
Almennar viðvaranir
Almennar öryggisviðvaranir
•
VIÐVÖRUN
: Lesið allar öryggisviðvaranir og
allar leiðbeiningar. Ef viðvörunum og leiðbeining
-
um er ekki fylgt getur það valdið raflosti, eldsvoða,
alvarlegum slysum og/eða dauða.
•
Notið verkfærið og fylgihluti þess í samræmi við
þessar leiðbeiningar og hafið hliðsjón af vinnusk
-
ilyrðum og því verki sem vinna þarf hverju sinni.
Notkun verkfærisins í öðrum tilgangi en tilætluðum
gæti leitt til hættulegra aðstæðna.
•
Sýnið aðgát, vinnið verkið af vandvirkni og notið
heilbrigða skynsemi við alla notkun verkfærisins.
Notið ekki verkfærið ef þið finnið fyrir lasleika eða
eruð undir áhrifum áfengis eða lyfja. Andartaks
vangát á meðan verkfærið er notað getur leitt til
alvarlegra slysa á fólki eða skemmda á búnaði.
•
Notandi verður að leggja mat á þá hættu sem not
-
kun verkfærisins kann að valda öðrum.
•
Notið CE-merkt hlífðargleraugu með vörn gegn
hlutum sem kastast til, bæði að framanverðu og á
hliðum, við alla notkun og viðhald á verkfærinu.
•
Notið CE-merktar heyrnarhlífar á vinnusvæðinu
og í nágrenni þess til að forðast heyrnarskemmdir.
Váhrif af miklum hávaða, án hlífðarbúnaðar, getur
valdið varanlegu og alvarlegu heyrnartapi, sem og
öðrum skerðingum á borð við tinnitus (suð, sónn,
flaut eða söngl fyrir eyrunum). Til að draga úr slíkri
hættu má hugsanlega beita hljóðdeyfandi aðgerðum
til að hindra að efniviður sem unnið er með „glymji“.
•
Mælt er með því að nota CE-merktar höfuðhlí
-
far á vinnusvæðinu.
•
Það er á ábyrgð vinnuveitanda að krefjast þess að
notendur verkfæra, sem og allir aðrir starfsmenn
sem kunna að vera á svæðinu, noti persónuhlífar
svo sem hlífðargleraugu, rykgrímur, skriklausa
öryggisskó, hjálma og/eða heyrnarhlífar.
•
Notið viðeigandi klæðnað. Gangið ekki í víðum fatnaði
eða með skartgripi. Haldið hári, fatnaði og hönskum
fjarri hreyfanlegum hlutum til að komast hjá alvarlegum
slysum. Notið aðeins hanska sem veita fullnægjandi
grip og gera kleift að nota gikk og stillingarbúnað með
öruggum hætti. Klæðist hlýjum fatnaði þegar unnið er í
kulda, til að halda höndunum heitum og þurrum.
•
Teygið hendur eða líkama ekki of langt fram. Haldið góðri
fótfestu og jafnvægi allan tímann sem unnið er. Þannig
fæst betri stjórn á verkfærinu við óvæntar aðstæður.
•
Komið í veg fyrir að hleypt sé af naglabyssunni
fyrir misgáning. Haldið aldrei á verkfærinu þannig
að fingur styðji á gikkinn þegar það er fært milli
staða. Haldið fingrunum fjarri gikknum þegar ekki
er verið að nota verkfærið og við flutning frá einni
vinnustöðu til annarrar.
•
Umgangist verkfærið af virðingu og með meðvitund
um eiginleika þess.
!
Содержание 1629298
Страница 2: ...www tjep eu EXPLORE OUR WEBSITE FOR MORE INFORMATION...
Страница 4: ...4 Figures Fig A Fig B Fig C Fig D Key parts...
Страница 11: ...11 4 4 TJEP 11 11 11 12 12 12 14 15 15 15 15 15 16 16 16 16 16 16 17...
Страница 12: ...12 CE CE P MAX X BAR XXX PSI CE CE CE...
Страница 13: ...13 G B...
Страница 15: ...15 EN 1005 3 EN 1005 4 E H D C I I C I D A A B A F...
Страница 16: ...16 D C B C D TJEP TJEP TJEP Kyocera Unimerco Fastening TJEP H 80 psi 5 5 bar...
Страница 17: ...17 B C I TJEP TJEP H TJEP TJEP...
Страница 63: ...63 4 4 TJEP 63 63 63 64 64 64 66 67 67 67 67 67 68 68 68 68 68 68 69...
Страница 64: ...64 CE CE P MAX X BAR XXX PSI CE CE CE...
Страница 65: ...65 G...
Страница 67: ...67 EN 1005 3 EN 1005 4 E H D C I I C I D A B A F...
Страница 68: ...68 D C B C D TJEP TJEP TJEP Kyocera Unimerco Fastening TJEP H 80 psi 5 5 bar...
Страница 69: ...69 B C I TJEP TJEP H TJEP TJEP...
Страница 165: ......
Страница 166: ......
Страница 167: ...www tjep eu...