
383
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Eggjaþeytarinn* settur á
2
Þegar vinnuskálin hefur verið sett
á undirstöðuna skal setja eggjaþeytarann
á aflöxulinn. Snúðu eggjaþeytaranum
svo að hann falli á sinn stað á aflöxlinum.
1
Gættu þess að eggjaþeytarinn sé
rétt settur saman. Ef stykkin tvö
hafa verið tekin sundur til hreinsunar
þarf að stilla saman pinnann á
millistykki eggjaþeytarans og raufina á
eggjaþeytaranum og snúa til að læsa á
sínum stað.
3
Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu
þess að það læsist á sínum stað.
MIKILVÆGT:
Aðeins er hægt að nota eggjaþeytarann með vinnuskálinni.
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
* Fylgir aðeins með gerð 5KFP1335
W10505785C_13_ISv03.indd 383
9/12/14 2:06 PM
Содержание 5KFP1325
Страница 1: ...5KFP1335 5KFP1325 W10505785C_01_ENv08 indd 1 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 2: ...W10505785C_01_ENv08 indd 2 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 4: ...4 F W10505785C_01_ENv08 indd 4 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 34: ...34 B W10505785C_02_DEv03 indd 34 9 12 14 8 38 AM ...
Страница 515: ......