
378
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Stillanlega sneiðskífan sett á
1
Þegar vinnuskálin hefur verið sett upp
skal setja millistykkið fyrir drif á aflöxul
grunneiningar.
2
Haltu stillanlegu sneiðskífunni með
fingur gripum sem eru á henni og stilltu
saman pinnana á millistykki stillan-
lega sneiðskífunnar við L-raufarnar á
sneiðaranum. Renndu skífunni upp á
millistykkið og snúðu til að festa pinnana
í L-raufinni.
3
Láttu sneiðskífuna og sneiðmillistykkið
síga niður á drifmillistykkið.
4
Settu upp lok vinnuskálarinnar og gættu
þess að það læsist á sínum stað.
MIKILVÆGT:
Aðeins er hægt að setja stillanlegu sneiðskífuna á öxulinn á einn veg.
ÁBENDING:
Þú getur þurft að snúa skífu-/drifmillistykkinu þar til það fellur niður á sinn stað.
W10505785C_13_ISv03.indd 378
9/12/14 2:06 PM
Содержание 5KFP1325
Страница 1: ...5KFP1335 5KFP1325 W10505785C_01_ENv08 indd 1 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 2: ...W10505785C_01_ENv08 indd 2 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 4: ...4 F W10505785C_01_ENv08 indd 4 9 12 14 8 24 AM ...
Страница 34: ...34 B W10505785C_02_DEv03 indd 34 9 12 14 8 38 AM ...
Страница 515: ......