
211
ÍSLENSKA
UMHIRÐA OG HREINSUN
ATH.:
Ef hlutar matvinnsluvélarinnar eru þvegnir í höndunum þarf að forðast að nota
rispandi hreinsiefni eða svampa. Það gæti rispað skálina og lokið eða gert þau mött.
2
O/Pulse
1
2
O/Pulse
1
Ýtið á O/Pulse hnappinn og takið síðan
matvinnsluvélina úr sambandi fyrir þrif.
Þurrkið af grunneiningunni og
rafmagnssnúrunni með volgum, rökum
klút. Þurrkið vel með mjúkum klút. Ekki
nota hreinsiefni eða svampa sem geta
rispað. Ekki setja grunneininguna á kaf í
vatn eða annan vökva.
MIKILVÆGT:
BPA-fría skálin þarf sérstaka umhirðu. Vinsamlegast farðu eftir þessum
leiðbeiningum ef þú vilt frekar nota uppþvottavél en að þvo í höndunum.
Alla hluti má þvo í efri grind í
uppþvottavél. Forðist að leggja skálina
á hliðina. Þurrkið alla hluti vandlega eftir
þvott. Notið mild þvottaferli, svo sem
hefðbundið. Forðist að nota háan hita.
Hægt er að geyma allt að tvo hnífa og
þrjá diska ásamt drifmillistykkinu inni í
skálinni með því að nota geymsluna í
skálinni þegar matvinnsluvélin er ekki í
notkun. Vefjið rafmagnssnúrunni utan um
snúrugeymsluna neðst á grunneiningunni
og festið síðan klóna með því að smella
henni á húsið.
1
2
3
4
Содержание 5KFP1318 Series
Страница 295: ......
Страница 312: ...W11511621A 05 21 2021 All rights reserved ...