
207
ÍSLENSKA
SAMSETNING VÖRUNNAR
RÁÐ:
Þú gætir þurft að stilla drifmillistykkið með því að snúa öxlinum aðeins þar til
drifmillistykkið dettur á réttan stað. Til að auðvelda uppsetningu skal gæta þess að
stillingarhnappurinn sé í „0“ stöðunni.
STILLANLEGUR SKURÐARDISKUR SETTUR Á SINN STAÐ
STILLING Á SNEIÐAÞYKKT
Haldið um skurðardiskinn með því að
nota grip fyrir fingur og setjið hann á
drifmillistykkið.
Til að setja lok skálarinnar á þarf að
krækja löminni á lokinu í lömina á
handfanginu á skálinni og loka lokinu.
Þegar lokið á skálinni er lokað mun
hespan fyrir lokið læsast á sínum stað.
ATH.:
Hnúðurinn virkar eingöngu með
skurðardiskinum sem má stilla. Ef reynt
er að skipta um stillingu með öðrum
diskum eða hnífum hefur það engin áhrif á
virknina.
ATH.:
Matvinnsluvélin virkar ekki nema
skálin sé alveg lokuð og rétt fest við
grunneininguna.
Stillið æskilega þykkt með því að færa
stjórnhnúðinn til vinstri fyrir þynnri sneiðar
eða til hægri fyrir þykkari sneiðar.
Þynnri
Þykkari
1
2
3
1
Содержание 5KFP1318 Series
Страница 295: ......
Страница 312: ...W11511621A 05 21 2021 All rights reserved ...