
205
ÍSLENSKA
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina í fyrsta skipti skaltu þvo alla hluti og fylgihluti
annaðhvort í höndunum eða í uppþvottavélinni (Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun“).
ATH.:
Matvinnsluvélin er hönnuð þannig að hægt er að geyma alla fylgihluti ofan í skálinni.
Lyftið upp hespunni til að opna lokið.
Hallið lokinu á skálinni aftur og lyftið því
beint upp þannig að lömin fyrir lokið togist
út úr löminni fyrir handfangið.
Takið alla hluta og fylgihluti úr skálinni og
lyftið troðaranum upp úr mötunarrörinu.
Setjið skálina á grunneininguna og látið
handfangið passa við upphækkaða
hnappinn hægra megin á grunneiningunni
Skálin smellur á sinn stað og ætti að vera
alveg upp við grunneininguna þegar hún
er rétt sett í.
Setjið drifmillistykkið í skálina, ofan á
drifpinnann.
SAMSETNING VÖRUNNAR
1
3
2
4
MIKILVÆGT:
Setjið matvinnsluvélina á þurrt, jafnt yfirborð og látið stjórntækin snúa
fram. Ekki setja matvinnsluvélina í samband fyrr en búið er að setja hana alveg saman.
Содержание 5KFP1318 Series
Страница 295: ......
Страница 312: ...W11511621A 05 21 2021 All rights reserved ...