
282
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
VIÐVÖRUN
MATVINNSLUVÉLIN ÞÍN NOTUÐ
Fyrir notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina skaltu
gæta þess að vinnuskálin, hnífurinn og
lokið á vinnuskálinni séu rétt saman sett
á undirstöðu matvinnsluvélarinnar (sjá
„Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun“).
Hámarksstaða vökva
Þessi lína á vinnuskálinni gefur til kynna þá
hámarksstöðu vökva sem hægt er að vinna
með matvinnsluvélinni.
Stýring Hraða 1/Hraða 2 notuð
1. Til að kveikja á matvinnsluvélinni skaltu
ýta á hnappinn Hraði 1 (lítill hraði, fyrir
lin matvæli) eða hnappinn Hraði 2 (mikill
hraði fyrir hörð matvæli). Matvinnsluvélin
gengur stöðugt og vísiljósið glóir.
2. Til að stöðva matvinnsluvélina skaltu
ýta á hnappinn O (SLÖKKT). Gaumljósið
slokknar og hnífurinn eða skífan stöðvast
á nokkrum sekúndum.
3. Bíddu þar til hnífurinn eða skífan hafa
stöðvast til fulls áður en þú fjarlægir lok
vinnuskálarinnar. Gættu þess að slökkva
á matvinnsluvélinni áður en þú fjarlægir
lok vinnuskálarinnar, eða áður en þú tekur
matvinnsluvélina úr sambandi.
Vökvamælir
ATH.:
Ef matvinnsluvélin fer ekki í gang
skaltu ganga úr skugga um að skálin og lokið
séu almennilega læst á undirstöðunni (sjá
„Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun“).
Púlsstýringin notuð
Púlsstýringin leyfir nákvæma stjórn á tímalengd
og tíðni vinnslu. Hún er frábær fyrir létta
vinnslu. Þú ýtir bara á og heldur hnappinum
PÚLS til að hefja vinnsluna á miklum hraða
og sleppir honum til að hætta.
W10529658B_13_IS_v01.indd 282
10/23/14 5:02 PM
Содержание 5KFP0925
Страница 1: ...Model 5KFP0925 W10529658B_01_EN_v02 indd 1 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 2: ...W10529658B_01_EN_v02 indd 2 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 4: ...4 W10529658B_01_EN_v02 indd 4 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 26: ...26 W10529658B_01_EN_v02 indd 26 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 379: ...W10529658B_18_BkCov indd 379 10 31 14 2 01 PM ...