
280
Litla skálin og litli hnífurinn
sett á
1.
Settu litlu skálina inni í vinnuskálina yfir
aflöxulinn. Snúðu litlu skálinni þar til hökin
á efri brún skálarinnar falla niður í skörðin
efst á vinnuskálinni.
2.
Settu litla hnífinn í og settu hann á aflöxulinn.
Það kann að vera nauðsynlegt að snúa
hnífnum þar til hann fellur á sinn stað. Ýttu
þétt niður til að læsa honum á sínum stað.
3. Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu þess
að það læsist á sínum stað.
4. Til að fjarlægja litlu skálina eftir vinnslu skal
fjarlægja litla hnífinn með því að toga hann
beint upp af hettunni. Lyftu síðan skálinni
beint upp og út og notaðu fingurgripin tvö
sem staðsett eru við brún skálarinnar.
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Fjölnotaskífan eða deigblaðið
sett á
MIKILVÆGT:
Aðeins er hægt að
nota fjölnotaskífuna og deigblaðið
með vinnuskálinni.
1.
Settu skífuna á aflöxulinn.
2. Snúðu skífunni svo hún falli á sinn stað
á aflöxlinum.
3. Ýttu til að læsa: Ýttu þétt niður á fjölnota-
hnífinn þar til hann er kominn eins langt
niður og hann getur farið. Fjölnotahnífurinn
er hannaður með þéttingu að innan sem
þéttir að yfir miðju vinnuskálarinnar.
4. Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu þess
að það læsist á sínum stað. Sjá hlutann
„Lokið sett á vinnuskálina“.
W10529658B_13_IS_v01.indd 280
10/23/14 5:02 PM
Содержание 5KFP0925
Страница 1: ...Model 5KFP0925 W10529658B_01_EN_v02 indd 1 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 2: ...W10529658B_01_EN_v02 indd 2 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 4: ...4 W10529658B_01_EN_v02 indd 4 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 26: ...26 W10529658B_01_EN_v02 indd 26 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 379: ...W10529658B_18_BkCov indd 379 10 31 14 2 01 PM ...