
277
Íslenska
Áður en þú notar matvinnsluvélina
þína í fyrsta sinn skaltu þvo alla hluti og
aukabúnað, annað hvort í höndunum eða
í uppþvottavél (sjá „Umhirða og hreinsun“).
Lok vinnuskálarinnar fjarlægt
af vinnuskálinni
Matvinnsluvélin þín er afhent með lok
vinnuskálarinnar ásett á vinnuskálina,
með litlu skálina inni í henni.
Til að fjarlægja lok vinnuskálarinnar af
vinnuskálinni fyrir fyrstu hreinsun:
1. Gríptu um mötunartrektina á loki vinnu-
skálarinnar og snúðu því réttsælis til að
fjarlægja það.
Fyrir fyrstu notkun
MATVINNSLUVÉL UNDIRBÚIN FYRIR FYRSTU NOTKUN
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
2. Lyftu litlu skálinni upp úr.
W10529658B_13_IS_v01.indd 277
10/23/14 5:02 PM
Содержание 5KFP0925
Страница 1: ...Model 5KFP0925 W10529658B_01_EN_v02 indd 1 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 2: ...W10529658B_01_EN_v02 indd 2 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 4: ...4 W10529658B_01_EN_v02 indd 4 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 26: ...26 W10529658B_01_EN_v02 indd 26 10 24 14 10 38 AM ...
Страница 379: ...W10529658B_18_BkCov indd 379 10 31 14 2 01 PM ...