9
ÍSLENSKA
NOTKUNARSKILYRÐI
Notkunartáknun:
Hámarkskyrruþrýstingur:
Lágmarksvinnuþrýstingur:
Hámarksvinnuþrýstingur:
Ráðlagður vinnuþrýstingur (heitt og kalt):
Hámarkshiti heitavatns:
Ráðlagður hiti heitavatns:
Ráðlagður hiti kaldavatns:
Gegnumstreymi (bað):
HP (háþrýstibrynningarkerfi)
10 bar (145 PSI)
0,5 bar (7,25 PSI)
10 bar (145 PSI)
1 – 5 bar (14,5 - 72,5 PSI)
80 ˚C
60 - 65 ˚C
10 - 15 ˚C
20 l/mín @ 3 bar (43,5 PSI)
1. Lokar sem starfa fyrir utan þessi notkunarskilyrði er ekki hægt að tryggja að virki eins og
lokur í 2. flokki (tilætlaðar aðgerðir ekki tryggðar).
2. Ef vatnið kemur úr vatnsgeymi þarf að sannprófa þrýsting til að vera viss um að
notkunarskilyrðin séu rétt fyrir lokuna.
3. Þrýstingur fyrir heitt og kalt vatn ætti að vera í jafnvægi.
4. Öryggishitastig blöndunartækjanna er forstillt á 38 °C. Þar sem notkunarskilyrði fyrir
hvert veitukerfi eru mismunandi þá gæti þurft að fínstilla blöndunina samkvæmt þjónustu-
og uppsetningarleiðbeiningum.
5. Það er hægt að hnekkja öryggishitastiginu með því að ýta á hnekkingartakkann.
Ráðlögð hámarksstilling hitastig á blönduðu vatni
Notkun
Bað:
Sturta:
Bað/sturta:
Hámarkshitastig úttaks
44 °C
41 °C
41 °C
Hámarkshitastig á blönduðu vatni má vera 2°C hærra en ráðlögð stilling á hámarkshitastigi á
blönduðu vatni.
Hitastig á blönduðu vatni má aldrei vera hærra en 46°C.
46°C er hámarkshitastig á blönduðu vatni í baðkari úr krana, með tilliti til leyfilegs hitaþols
á hitistillilokum og hitataps í baðkörum úr málmi. Hitastigið er ekki öruggt fyrir fullorðna eða
börn.
Hámarkshitastig sem mælt er með fyrir börn yngri en 18 mánaða er 37°C, og
hámarkshitastig fyrir fullorðna og börn eldri en 18 mánaða er 40°C.
Aðeins fyrir uppsetningu í Bretlandi. Fyrir samþykktar lokur í 2. flokki, aðrar
uppsetningar, fyrstu notkun og getuprófun skal fylgja skilyrðum. Sjá nánar í skjali um
samþykktar lokur í 2. flokki hér: www.IKEA.com
Содержание BROGRUND
Страница 1: ...BROGRUND H Preutz N Karlsson ...
Страница 2: ......
Страница 32: ... Inter IKEA Systems B V 2017 AA 2067197 1 ...