320
| Íslenska
3 .6 .3 Breyta stillingum
Kafli 3.6.2 sýnir hvaða stillingar
er hægt að gera í hvaða
undirvalmynd. Kafli 3.6.1 skýrir
allar mögulegar stillingar.
Skilyrði:
• Setningartækinu hefur verið aflæst, sjá
1. Setjið hleðslurafhlöðuna í setningartækið.
2. Ýtið stuttlega á gikkinn.
»
Á skjánum birtist aflæsta
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
3. Ýtið á hnappinn OK í 2 sekúndur.
»
Á skjánum birtist
Enter PIN
.
4. Færið inn PIN-númerið með örvarhnöppunum.
5. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist
Rivdom eVNG Main
.
6. Veljið viðeigandi undirvalmynd með
örvarhnöppunum, sjá kafla 3.6.2.
7. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum opnast valin valmynd.
8. Veljið viðeigandi valmyndarlið með
örvarhnöppunum.
9. Staðfestið valið með hnappinum OK.
10. Veljð viðeigandi gildi meða viðeigandi stillingu
með örvarhnöppunum.
11. Staðfestið valið með hnappinum OK.
12. Ef þörf krefur skal velja
Back
á skjánum
þangað til
Rivdom eVNG Main
birtist.
13. Til að tengja stillingu við geymsluforrit
skal velja undirvalmyndina
Service
með
örvarhnöppunum.
»
Á skjánum opnast
Service Menu
.
14. Veljið undirvalmyndina
Storage
með
örvarhnöppunum.
»
Á skjánum opnast
Storage Menu
.
15. Veljið talnaborðið á bak við
Save setup Enter
No.
og staðfestið með OK hnappinum.
16. Veljið viðeigandi geymsluforrit með
örvarhnöppunum.
17. Staðfestið innsláttinn með hnappinum OK.
18. Veljið
Exit
með örvarhnöppunum.
19. Ef þörf krefur skal velja
Back
á skjánum
þangað til
Rivdom eVNG Main
birtist.
20. Veljið
Exit
með örvarhnöppunum.
21. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist aflæsta
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
»
Setningartækið er tilbúið til notkunar.
3 .7 HLAÐA VISTUÐUM
GEYMSLUSTÖÐUM
Skilyrði:
• Viðeigandi snittaður alur eða viðeigandi
snittuð múffa og viðeigandi munnstykki eru
ásett, sjá kafla 3.4.
• Á byggingarhlutanum er borgat til staðar fyrir
hnoðið.
• Setningartækinu hefur verið aflæst, sjá
• Setningartækið hefur verið sett upp og
geymslustað hefur verið úthlutað, sjá
1. Setjið hleðslurafhlöðuna í setningartækið.
2. Ýtið stuttlega á gikkinn.
»
Á skjánum birtist aflæsta
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
3. Ýtið á hnappinn OK í 2 sekúndur.
»
Á skjánum birtist
Enter PIN
.
4. Færið inn PIN-númerið með örvarhnöppunum.
5. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist
Rivdom eVNG Main
.
6. Veljið undirvalmyndina
Service
með
örvarhnöppunum.
»
Á skjánum opnast
Service Menu.
7. Veljið undirvalmyndina
Storage
með
örvarhnöppunum.
»
Á skjánum opnast
Storage Menu.
8. Veljið talnaborðið á bak við
Load setup Enter
No.
og staðfestið með OK hnappinum.
9. Veljið viðeigandi geymsluforrit með
örvarhnöppunum.
10. Staðfestið innsláttinn með hnappinum OK.
11. Ef þörf krefur skal velja
Back
á skjánum
þangað til
Rivdom eVNG Main
birtist.
12. Veljið
Exit
með örvarhnöppunum.
13. Staðfestið valið með hnappinum OK.
»
Á skjánum birtist aflæsta
upphafsskjámyndin / vinnsluskjámyndin.
»
Setningartækið er tilbúið til notkunar.
Содержание 320620000000-010-1
Страница 603: ... 603 ...