background image

núverandi innstillt hitastig blikkar og hljóð

heyrist.
Til að slökkva á hljóðinu skaltu ýta á

hitastigstakkann.
Þú getur afvirkjarð þessa viðvörun með

því að loka hurðinni.
Ef þú ýtir ekki á takkann og lokar ekki

hurðinni mun hljóðið slokkna sjálfkrafa

eftir u.þ.b. eina klukkustund til að forðast

truflun.

4.8 Aðvörun um háan hita

Hækkun á hitastigi í frystihólfinu (t.d.

vegna þess að rafmagnið hefur farið af

eða ef dyr eru opnar) virkjar viðvörun fyrir

hátt hitastig. Ljósdíóðuvísirinn fyrir

núverandi innstillt hitastig blikkar og hljóð

heyrist.
Til að slökkva á hljóðinu skaltu ýta á

takkann fyrir hitastig (ef hitastig hefur

ekki náðst aftur á sama stig mun vísirinn

halda áfram að blikka).
Ef hitastig næst aftur á sama stig og þú

ýtir hitastigstakkann mun vísirinn fyrir

hitastig hætta að blikka.
Ef þú ýtir ekki á hnappinn, slekkur hljóðið

á sér sjálfkrafa eftir u.þ.b. eina

klukkustund til að forðast truflun.

5. DAGLEG NOTKUN

5.1 Hurðarhillurnar staðsettar

Hurðin á þessu heimilistæki er búin

rennum sem gera mögulegt að raða

hillum/hólfum í samræmi við

persónulegan smekk.
Til að endurstaðsetja hillur/hólf:

1. Lyftu hillunni/hólfinu smám saman í

áttina sem örvarnar sýna þar til

hún/það losnar.

2. Staðsettu hilluna/hólfið í þeirri stöðu

sem þú vilt og komdu henni/því

varlega fyrir í rennunni.

1

1

2

5.2 Glerhillur fjarlægðar

Þetta heimilistæki er búið glerhillum sem

aðskilja skúffurnar.
Til að fjarlægja glerhillu:

1. Fjarlægðu aðliggjandi skúffur (sjá

„Skúffur fjarlægðar"“).

2. Dragðu læsingarpinna úr hillunum

báðu megin (1).

3. Dragðu glerhilluna út (2).

1

x2

2

Til að setja glerhilluna aftur í

skaltu fylgja ofangreindum

skrefum í öfugri röð.

VARÚÐ!

Þegar þú ýtir

læsingarpinnunum inn skaltu

ganga úr skugga um að

þrýsta þeim alla leið á sinn

stað.

5.3 Frysta fersk matvæli

Frystihólfið hentar til þess að frysta fersk

matvæli og geyma frosin og djúpfrosin

matvæli til lengri tíma.

ÍSLENSKA

27

Содержание LUC4NE23X

Страница 1: ...LUC4NE23X EN Freezer User Manual 2 IS Frystir Notendaleiðbeiningar 19 ...

Страница 2: ... to Get usage advice brochures trouble shooter service and repair information www electrolux com support Register your product for better service www registerelectrolux com Buy Accessories Consumables and Original spare parts for your appliance www electrolux com shop CUSTOMER CARE AND SERVICE Always use original spare parts When contacting our Authorised Service Centre ensure that you have the fo...

Страница 3: ...ies provided that they have been properly instructed Children of less than 3 years of age should be kept away from the appliance unless continuously supervised Children should be supervised to ensure that they do not play with the appliance Children shall not carry out cleaning and user maintenance of the appliance without supervision Keep all packaging away from children and dispose of it appropr...

Страница 4: ...rom developing within the appliance Do not store explosive substances such as aerosol cans with a flammable propellant in this appliance If the supply cord is damaged it must be replaced by the manufacturer its Authorised Service Centre or similarly qualified persons in order to avoid a hazard 2 SAFETY INSTRUCTIONS 2 1 Installation WARNING Only a qualified person must install this appliance Remove...

Страница 5: ... Always pull the mains plug 2 3 Use WARNING Risk of injury burns electric shock or fire The appliance contains flammable gas isobutane R600a a natural gas with a high level of environmental compatibility Be careful not to cause damage to the refrigerant circuit containing isobutane Do not change the specification of this appliance Do not put electrical appliances e g ice cream makers in the applia...

Страница 6: ...es door handles door hinges trays and baskets Please note that some of these spare parts are only available to professional repairers and that not all spare parts are relevant for all models Door gaskets will be available for 10 years after the model has been discontinued 2 6 Disposal WARNING Risk of injury or suffocation Disconnect the appliance from the mains supply Cut off the mains cable and d...

Страница 7: ...91 the height width and depth of the appliance including the handle plus the space necessary for free circulation of the cooling air Overall space required in use H2 mm 1790 W3 mm 605 D3 mm 1193 the height width and depth of the appliance including the handle plus the space necessary for free circulation of the cooling air plus the space necessary to allow door opening to the minimum angle permitt...

Страница 8: ...distance between the wall and the side of the appliance where door hinges are to provide enough space to open the door when the internal equipment is removed e g when cleaning This appliance is intended to be used at ambient temperature ranging from 10 C to 38 C The correct operation of the appliance can only be guaranteed within the specified temperature range If you have any doubts regarding whe...

Страница 9: ...ivate it also by ECO mode The set temperature will be reached within 24 hours After a power failure the set temperature remains stored 4 5 ECO mode In this mode the temperature is set to 18 C This is the best setting to ensure good food preservation with minimal energy consumption To activate ECO mode press the temperature key repeatedly until LED indicator next to ECO mode icon lights up 4 6 Fast...

Страница 10: ...perature is restored and you press the temperature key the temperature indicator stops flashing If you do not press the key the sound switches off automatically after approximately around one hour to avoid disturbing 5 DAILY USE 5 1 Positioning door shelves The door of this appliance is equipped with runners that enable shelves bins to be arranged according to individual preferences To reposition ...

Страница 11: ... let the appliance run at least 3 hours with the FastFreeze function switched on The freezer drawers ensure that it is quick and easy to find the food package you want Keep the food no closer than 15 mm from the door CAUTION In the event of accidental defrosting for example due to a power failure if the power has been off for longer than the value shown on rating plate under rising time the defros...

Страница 12: ...food do not place fresh unfrozen food directly next to it Place food at room temperature in the part of the freezer compartment where there is no frozen food Do not eat ice cubes water ices or ice lollies immediately after taking them out of the freezer Risk of frostbites Do not re freeze defrosted food If the food has defrosted cook it cool it down and then freeze it 6 3 Hints for storage of froz...

Страница 13: ...rior Before using the appliance for the first time the interior and all internal accessories should be washed with lukewarm water and some neutral soap to remove the typical smell of a brand new product then dried thoroughly CAUTION Do not use detergents abrasive powders chlorine or oil based cleaners as they will damage the finish CAUTION The accessories and parts of the appliance are not suitabl...

Страница 14: ...ected to the mains socket correctly Connect the mains plug to the mains socket correctly There is no voltage in the mains socket Connect a different electri cal appliance to the mains socket Contact a qualified electrician The appliance is noisy The appliance is not sup ported properly Check if the appliance stands stable Acoustic or visual alarm is on The cabinet has been re cently switched on Re...

Страница 15: ...least 30 seconds between closing and re opening of the door Side panels of the appli ance are warm This is a normal state caused by operation of the heat exchanger There is too much frost and ice The door is not closed cor rectly Refer to Closing the door section The gasket is deformed or dirty Refer to Closing the door section Food products are not wrapped properly Wrap the food products better T...

Страница 16: ...The door has been opened often Open the door only if nec essary The FastFreeze function is switched on Refer to FastFreeze func tion section There is no cold air circula tion in the appliance Make sure that there is cold air circulation in the appliance Refer to Hints and tips chapter Temperature setting LEDs flash at the same time An error has occurred in measuring the tempera ture Contact the ne...

Страница 17: ...his appliance It is also possible to find the same information in EPREL using the link https eprel ec europa eu and the model name and product number that you find on the rating plate of the appliance See the link www theenergylabel eu for detailed information about the energy label 11 INFORMATION FOR TEST INSTITUTES Installation and preparation of the appliance for any EcoDesign verification shal...

Страница 18: ...to recycle it Help protect the environment and human health by recycling waste of electrical and electronic appliances Do not dispose of appliances marked with the symbol with the household waste Return the product to your local recycling facility or contact your municipal office www electrolux com 18 ...

Страница 19: ...VÆÐI OKKAR TIL AÐ Fá leiðbeiningar um notkun bæklinga bilanaleit þjónustu og viðgerðarupplýsingar www electrolux com support Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu www registerelectrolux com Kaupa aukahluti rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt www electrolux com shop ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI Notaðu alltaf upprunalega varahluti Þegar þú hefur samband við viðurkenn...

Страница 20: ...ki að því tilskildu að þau hafi fengið almennilegar leiðbeiningar Halda ætti börnum yngri en 3 ára frá heimilistækinu nema þau séu undir stöðugu eftirliti Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með heimilistækið Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á heimilistækinu án eftirlits Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á viðeigandi hátt 1 2 Almenn...

Страница 21: ... hurðina eftir opna til að koma í veg fyrir að mygla myndist inni í tækinu Geymdu ekki sprengifim efni eins og úðabrúsa með eldfimu drifefni í þessu heimilistæki Ef rafmagnssnúran er skemmd verður framleiðandi viðurkennd þjónustumiðstöð eða svipað hæfur aðili að endurnýja hana til að forðast hættu 2 ÖRYGGISLEIÐBEININGAR 2 1 Uppsetning AÐVÖRUN Einungis löggildur aðili má setja upp þetta heimilistæk...

Страница 22: ...óna Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við rafmagnsinnstunguna í lok uppsetningarinnar Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir uppsetningu Ekki toga í snúruna til að taka tækið úr sambandi Taktu alltaf um klóna 2 3 Notkun AÐVÖRUN Hætta á meiðslum bruna raflosti eða eldsvoða Heimilistækið inniheldur eldfimt gas ísóbútan R600a náttúrulegt gas sem er mjög umhverfisvænt Gættu þess að va...

Страница 23: ...rið framleiðslu gerðarinnar Hitastillar hitaskynjarar prentplötur ljósgjafar hurðahandföng hurðalamir bakkar og grindur Vinsamlegast athugaðu að suma þessara varahluta geta aðeins atvinnuviðgerðaraðilar fengið og ekki eru allir varahlutir viðeigandi fyrir allar gerðir Hurðaþéttingar verða fáanlegar í 10 ár eftir að hætt hefur verið framleiðslu gerðarinnar 2 6 Förgun AÐVÖRUN Hætta á meiðslum eða kö...

Страница 24: ...heimilistækisins ásamt handfangi auk rýmisins sem þarf til að tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft Heildarsvæði sem þarf til notkunar H2 mm 1790 W3 mm 605 D3 mm 1193 hæð breidd og dýpt heimilistækisins ásamt handfangi auk rýmisins sem þarf til að tryggja rétt loftflæði fyrir kæliloft auk svæðisins sem nauðsynlegt er svo að hurðin geti opnast við lágmarkshorn sem nauðsynlegt er til að fjarlægja al...

Страница 25: ...jarlægð á milli veggsins og hliða tækisins þar sem hurðahjarirnar eru hugsaðar til að veita hurðinni nægilegt pláss þegar verið er að fjarlægja innri einingar t d við þrif Þetta tæki er ætlað til notkunar við umhverfishita á bilinu 10 C til 38 C Eingöngu er hægt að ábyrgjast rétta virkni heimilistækisins sé það notað á þessu hitabili Ef þú hefur einhverjar efasemdir varðandi uppsetningu heimilistæ...

Страница 26: ...nsleysi helst stillt hitastig vistað 4 5 ECO hamur Í þessum ham er hitastigið stillt á 18 C Þetta er besta stillingin til að tryggja góða varðveislu matvæla með lágmarksorkunotkun Til að virkja ECO haminn skaltu ýta endurtekið á hitastigstakkann þar til LED vísirinn við hliðina á tákninu fyrir ECO haminn kviknar 4 6 FastFreeze aðgerð Þessi aðgerð er notuð til að forfrysta og hraðfrysta í réttri rö...

Страница 27: ... á sér sjálfkrafa eftir u þ b eina klukkustund til að forðast truflun 5 DAGLEG NOTKUN 5 1 Hurðarhillurnar staðsettar Hurðin á þessu heimilistæki er búin rennum sem gera mögulegt að raða hillum hólfum í samræmi við persónulegan smekk Til að endurstaðsetja hillur hólf 1 Lyftu hillunni hólfinu smám saman í áttina sem örvarnar sýna þar til hún það losnar 2 Staðsettu hilluna hólfið í þeirri stöðu sem þ...

Страница 28: ...arað lengur en gildið sem sýnt er á merkiplötunni undir hækkunartími þarf að neyta þídda matarins fljótt eða elda hann strax kæla og frysta hann svo aftur Sjá Aðvörun um háan hita 5 5 Þíðing Djúpfrosinn eða frosinn mat er hægt að þíða í kælinum í eða í plastpoka undir köldu vatni áður en maturinn er notaður Þessi aðgerð veltur á því hversu mikill tími er til boða og tegund matarins Litla bita má j...

Страница 29: ...durfrysta þiðin matvæli Ef matvælin eru þiðin skaltu elda þau kæla og frysta 6 3 Ábendingar um geymslu á frosnum mat Frystihólfið er það sem er merkt með Góð hitastilling sem varðveitir frosna matvöru er 18 C eða lægri Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið getur það leitt til styttri endingartíma fyrir vörurnar Allt frystihólfið hentar fyrir geymslu á frosnum vörum Skildu eftir nægilegt pláss...

Страница 30: ...að losna við dæmigerða lykt af nýrri vöru og þurrka svo vandlega VARÚÐ Ekki nota þvottaefni slípiduft klór eða olíublönduð hreinsiefni þar sem það skemmir áferðina VARÚÐ Aukahlutir og hlutar heimilistækisins eru ekki ætlaðir fyrir uppþvottavélar 7 2 Reglubundin hreinsun Hreinsa þarf búnaðinn reglulega 1 Hreinsaðu innra byrðið og aukahluti með volgu vatni og hlutlausri sápu 2 Skoðaðu hurðarþéttinga...

Страница 31: ...éttan stuðning Kannaðu hvort heimilistæk ið sé stöðugt Heyranleg eða sjónræn aðvörun er í gangi Nýlega hefur verið kveikt á skápnum Sjá Aðvörun um háan hita eða Aðvörun fyrir opna hurð Hitastig heimilistækisins er of hátt Sjá Aðvörun um háan hita eða Aðvörun fyrir opna hurð Hurðin hefur verið skilin eftir opin Lokaðu hurðinni Þjappan gengur samfellt Hitastig er rangt stillt Sjá Stjórnborð kaflann ...

Страница 32: ...k að Pakkaðu matvörunni betur Hitastig er rangt stillt Sjá Stjórnborð kaflann Heimilistækið er fullhlaðið og er stillt á lægsta hitastig Stilltu hærra hitastig Sjá Stjórnborð kaflann Hitastigið sem stillt er á heimilistækinu er of lágt og umhverfishitastig er of hátt Stilltu hærra hitastig Sjá Stjórnborð kaflann Vatn flæðir á gólfinu Vatnsbræðsluúttakið er ekki tengt við uppgufunar bakkann fyrir o...

Страница 33: ...kaflann Ljósdíóður fyrir hitastilling una leiftra á sama tíma Villa hefur komið upp við hitamælingu Hafðu samband við næstu viðurkenndu þjónustumið stöð Kælikerfið mun halda áfram að halda matvælum köldum en aðlögun hitast igs verður ekki möguleg Ef ráðið skilar ekki óskaðri niðurstöðu skaltu hringja í næstu viðurkenndu þjónustumiðstöð 8 2 Hurðinni lokað 1 Þrífið þéttiborða hurðarinnar 2 Stillið a...

Страница 34: ...gulegt að nálgast sömu upplýsingar í EPREL með því að nota tengilinn https eprel ec europa eu og gerðarheiti og framleiðslunúmer sem finna má á merkiplötu heimilistækisins Skoðaðu tengilinn www theenergylabel eu varðandi ítarlegar upplýsingar um orkumerkingar 11 UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR Uppsetning og undirbúningur heimilistækisins fyrir EcoDesign vottun verður að samræmast EN 62552 Loft...

Страница 35: ...innslu Leggið ykkar að mörkum til verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og raftrænum búnaði Hendið ekki heimilistækjum sem merkt eru með tákninu í venjulegt heimilisrusl Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband við sveitarfélagið ÍSLENSKA 35 ...

Страница 36: ...www electrolux com shop 280159443 A 282022 ...

Отзывы: