
ELECTROLUX
9.2 Lýsing á eldunarhellum
Eldunarhella
Málafl (hámarks
hitastilling) [W]
PowerBoost [W] PowerBoost há‐
markstímalengd
[mín]
Þvermál eldunar‐
íláts [mm]
Framan til vinstri
2300
2800
10
180 - 210
Aftan til vinstri
1200
-
-
125 - 145
Framan til hægri
1200
1800
4
125 - 145
Aftan til hægri
1800
-
-
145 - 180
Afl eldunarhellnanna getur verið frábrugðið
gögnum í töflunni á litlum sviðum. Það
breytist með efni og stærðum á
eldhúsáhöldum.
Notaðu eldunaráhöld sem eru ekki stærri en
þvermálin í töflunni til að fá sem bestan
matreiðsluárangur.
10. ORKUNÝTNI
10.1 Vöruupplýsingar*
Auðkenni tegundar
HOI622S
Gerð helluborðs
Innbyggt helluborð
Fjöldi eldunarhella
4
Hitunartækni
Span
Þvermál hringlaga eldunarhella (Ø)
Framan til vinstri
Aftan til vinstri
Framan til hægri
Aftan til hægri
21,0 cm
14,5 cm
14,5 cm
18,0 cm
Orkunotkun hverrar eldunarhellu (EC electric cook‐
ing)
Framan til vinstri
Aftan til vinstri
Framan til hægri
Aftan til hægri
190,1 Wh / kg
181,0 Wh / kg
181,0 Wh / kg
181,6 Wh / kg
Orkunotkun helluborðsins (EC electric hob)
183,4 Wh / kg
* Fyrir Evrópusambandið í samræmi við EU 66/2014. Fyrir Hvíta-Rússland í samræmi við STB 2477-2017, við‐
auka A. Fyrir Úkraínu í samræmi við 742/2019.
EN 60350-2 - Rafmagnseldunartæki til heimilisnota - 2. hluti: Helluborð - Aðferðir til að mæla afköst
10.2 Orkusparnaður
Þú getur sparað orku við daglega
eldamennsku ef þú fylgir neðangreindum
ábendingum.
• Þegar þú hitar vatn skaltu aðeins nota það
magn sem þú þarfnast.
• Ef mögulegt er skaltu alltaf setja lokin á
eldunaráhöldin.
60
ÍSLENSKA