LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
1. Þrífa ætti rafmagnsofninn reglubundið til þess að fjarlægja ryk af hitarifjunum.
Annars gæti ofninn hitað verr en til er ætlast.
2. Taktu ofninn úr sambandi við rafmagn og leyfðu honum að kólna, þurrkaðu svo ryk
af með mjúkum rökum klút. Ekki nota sápur eða svarfefni.
3. Ekki skafa yfirborð hitarifjanna með beittum eða hörðum verkfærum, það gæti leitt
til skemmda á lakkinu og ofninn byrjað að ryðga.
LEIÐBEININGAR UM ÞRIF OG VIÐHALD
Framfylgja þarf eftirfarandi fyrirmælum þegar ofn þessi er notaður í ríkjum ESB
TIL ATHUGUNAR VIÐ FÖRGUN: Ekki farga tækinu með óflokkuðu almennu sorpi.
Tækinu skal fargað sem sérstökum úrgangi.
Ekki má farga tækinu með venjulegu heimilissorpi. Upplýsingar um förgun:
1. Sum sveitarfélög hafa ókeypis aðgang að förgunarkerfi fyrir rafmagnsúrgang.
2. Við ákveðnar aðstæður gæti seljandinn fargað gamla tækinu án endurgjalds við
kaup á nýju.
3. Stundum bjóða framleiðendur einnig upp á skilakerfi fyrir gömul heimilistæki og
farga þeim þér að kostnaðarlausu.
4. Gömul tæki innihalda verðmæt hráefni svo hægt er að selja þau kaupendum
brotamálma.
Sé úrgangi fargað á opnu langssvæði eða í skógum getur hann valdið
heilsutjóni, nái hættuleg efni að renna út í grunnvatnið og komast í
fæðukeðjuna.
SÉRSTÖK ATHUGASEMD
EVRÓPSKAR VIÐMIÐUNARREGLUR UM
MEÐFERÐ SORPS
45
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
Содержание Q Air COE5200V
Страница 46: ......